Hoppa yfir valmynd
10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 18. maí – 22. maí 2020

Mánudagur 18. maí

Kl. 09:30 Fundur með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra   
Kl. 10:30 Fundur með Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB og Þórunni Sveinbjarnardóttur formanni BHM
Kl. 12:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

Þriðjudagur 19. maí

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Fundur með formönnum allra flokka á Alþingi
Kl. 14:30 Fundur með Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar og Jónasi Þór Guðmundssyni stjórnarformanni Landsvirkjunar
Kl. 15:00 Fundur með Skúla Magnússyni héraðsdómara
Kl. 15:30 Fundur með Jóhanni Friðrik Friðrikssyni, framkvæmdastjóri Keilis 
Kl. 16:00 Fundur með Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanns Öryrkjabandalags Íslands og Halldóri Sævari Guðbergssyni varaformanni Öryrkjabandalags Íslands.

Miðvikudagur 20. maí

Kl. 09:30 Fundur með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands
Kl. 11:00 Viðtal við Time 100 talks
Kl. 12:00 Blaðamannafundur „Út úr kófinu“  ráðherrar kynna markáætlun og aðgerðaáætlun um fjórðu iðnbyltinguna
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:30 Fyrirspurnir á Alþingi

Fimmtudagur 21. maí  Uppstigningardagur

Föstudagur 22. maí

Kl. 08:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál
Kl. 13:00 Heimsókn í Kvennaathvarfið
Kl. 15:00 Undirskriftalisti gegn sölu á Íslandi móttekin
Kl. 15:45 Viðtal hjá Sölva Tryggvasyni, Podcast 

Sunnudagur 22. maí

Kl.14:00 Ávarp og styrkveiting á Barnamenningarhátíð í Hörpu   

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum