Hoppa yfir valmynd
07. júlí 2021 Forsætisráðuneytið

Dagskrá forsætisráðherra 28. júní - 4. júlí 2021

Mánudagur 28. júní 
Kl. 09.30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 11.00 Fundur formanna flokkanna vegna mistaka í lagasetningu
Kl. 11.30 GEF - hliðarviðburður í París 1. júlí - Upptaka á opnunarávarpi.
Kl. 12.00 Þingflokksfundur
Kl. 13.00 Fundur með sendiherra ESB og öðrum sendiherrum ESB ríkja
Kl. 14.00 Drífa Snædal forseti ASÍ spjallar við formenn flokkanna í beinu streymi á Facebook síðu ASÍ sem jafnframt er streymt á Vísi.is.
Kl. 15.00 Afhending afmælisrits Snorrasjóðs

Þriðjudagur 29. júní
Kl. 08.00 Fundur  í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 09.00 Fundur forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra með orkumálastjóra 
Kl. 09.30 Fundur forsætisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra með Jóni Ólafssyni
Kl. 10.00 Fundur með forstöðufólki Listdansskóla Íslands 
Kl. 10.30 Fundur með Ágústi Sigurðssyni hjá Oddafélaginu
Kl. 11.00 Fundur forsætisráðherra með sérfræðingum í nefnd um Seðlabankann
Kl. 12.00 Hádegisfundur
Kl. 13.00 Fundur forsætisráðherra og dómsmálaráðherra
Kl. 14.00 Fundur með Þórunni Hafstein 

Miðvikudagur 30. júní 
Kl. 07.40 Flug til Parísar á fund Generation Equality og á fund með Frakklandsforseta

Fimmtudagur 1. júlí 

Flug til Íslands frá París

Föstudagur 2. júlí
Kl. 09.00 Fundur um vindorku með fulltrúum HIP
Kl. 09.45 Umboðsmaður barna afhendir ársskýrslu
Kl. 10.00 Fundur um málefni sjávarútvegs með Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur
Kl. 10.30 Fundur með Borgþóri Kærnested 
Kl. 11.00 Fundur með Auði Guðjónsdóttur og Guðrúnu Þuru Kristjánsdóttur hjá Mænuskaðastofnun
Kl. 12.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13.00 Fundur um vindorku og vetnisframleiðslu á Íslandi með fulltrúum Qair
Kl. 13.30 Fundur með Svitalönu Tsikhanouskayu frá Hvíta Rússlandi
Kl. 14.30 Undirritun samninga við Stígamót, Bjarmahlíð og Bjarkahlíð 
Kl. 14.45 Fundur um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið

Laugardagur 3. júlí
10.20 Þátttaka í Oddahátíð á Rangárvöllum

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum