Hoppa yfir valmynd
02. nóvember 2018 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 29. október - 2. nóvember

Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra

 

Mánudagur 29. október

Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Þriðjudagur 30. október

Kl. 08:30 – Fundur með forsætisráðherra

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 12:00 – Hádegisverður hjá sendiherra Japans

Miðvikudagur 31. október

Kl. 07:30 – Bítið á Bylgjunni

Kl. 08:15 -  Fundur með landlækni

Kl. 09:15 – Fundur með Nýrri dögun, verkefnahópi um sjálfsvígsforvarnir

Kl. 09:45 – Fundur með Félagi áhugafólks um Downs heilkenni

Kl. 10:15 – Fundur með Ólafi Baldurssyni framkv.stjóra lækninga

Kl. 10:45 – Fundur með bæjarstjóra Garðabæjar

Kl. 13:00 – Þingflokksfundur

Kl. 15:30 – Fundur með Fréttastofu áhugamanna um pólitík (Úlfur, Arnmundur, Matthías, Atli og Magnús)

Fimmtudagur 1. nóvember

Kl. 10:30 – Hringbraut

Kl. 13:00 – Ávarp ráðherra á Fræðadögum Heilsugæslunnar

Kl. 14:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála

Föstudagur 2. nóvember

Heilbrigðisþing

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum