Hoppa yfir valmynd
26. mars 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 19. til 24. mars

Mánudagur 19. mars

11:00 - 11:45 Fundur um ýmis samgöngumálefni

Þriðjudagur 20. mars

08:30 – 09:30 Ávarp á EuroRap fundi FÍB

09:30 – 11:00 Ríkisstjórnarfundur

12:30 – 13:30 Ingvard Havnen/Norræna ráðherranefndin. Efni: Stjórnsýsluhindranir

13:30 – 17:00 Framsöguræður á Alþingi um frumvörp um lögheimili og nethlutleysi

Miðvikudagur 21. mars

09:00 - 09:30 Innviðir fjárfestinga, Heiðar Guðjónsson og Ómar Tryggvason

09:30 – 10:00 Samgöngur, Gísli Marteinn

12:00 -17:00 Þátttaka í ferðaþjónustudeginum

Fimmtudagur 22. mars

08:00 – 12:00 Ungmennaráð UMFÍ, setning ráðstefnu - Hótel Borealis á Efri-Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi

15:30 – 16:00 Undirskrift samninga við sveitarfélög vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018

16:00 – 17:30 Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðsins

Föstudagur 23. mars

09:00 – 11:00 Ríkisstjórnarfundur

12:15 – 12:30 Kristján Þór Magnússon, bæjarstjóri Norðurþings

12:30 – 13:00 Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps

14:00 – 14:30 Norðurlöndin í Focus – fundur um skýrslu Nordregio – ávarp

16:00 – 18:30 Brúarvirkjun – Biskupstungum, fyrsta skóflustunga

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum