Hoppa yfir valmynd
17. september 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 10.-14. september

Mánudagur 10. september
Kl. 14:00 – Kynning á aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum – blaðamannafundur í Austurbæjarskóla.
Kl. 15:15 – Fundur í stjórn Stjórnstöðvar ferðamála.

Þriðjudagur 11. september
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 – Þingsetning
Kl. 16:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Miðvikudagur 12. september
Kl. 09:00 – Fundur með sveitarstjóra Langanesbyggðar.
Kl. 11:00 – Fundur með formanni samgönguráðs.
Kl. 12:30 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 19:30 – Þingfundur og stefnuræða forsætisráðherra.

Fimmtudagur 13. september
Kl. 12:00 – Fundur með meirihluta í umhverfis-og samgöngunefnd.
Kl. 13:00 – Innanhússfundur vegna samgönguáætlunar.
Kl. 15:00 – Fundur með borgarstjóra.
Kl. 16:00 – Fundur með formanni umhverfis-og samgöngunefndar.
Kl. 18:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Föstudagur 14. september
Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:30 – Fjárlagaumræða á Alþingi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum