Hoppa yfir valmynd
08. október 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 1.-7. október

Mánudagur 1. október
Kl. 10:45 – Flogið til Hafnar í Hornafirði vegna kjördæmaviku.
Kl. 13:00 – Ýmsir fundir í Suðurlandskjördæmi.
Kl. 16:00 – Fundur með sveitarstjórnum í Skaftárhreppi og Mýrdalshreppi.
Kl. 20:00 – Íbúafundur í Vík um samgöngumál.

Þriðjudagur 2. október
Kl. 09:00 – Fundur með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum.
Kl. 13:00 – Fundur með sveitarstjórnum í Ölfus, Hveragerði og Árborg.
Kl. 19:00 – Kvöldverður með aðalstjórn IRENA, stofnun sem styður ríki er stuðla að endurnýjanlegum orkugjafa og er leiðandi í alþjóðlegu samstarfi.

Miðvikudagur 3. október
Kl. 10:00 – Fundur með sveitarstjórn Rangárþings ytra.
Kl. 12:00 – Hádegisverður á dvalarheimilinu Lundi á Hellu.
Kl. 14:00 – Fundur með sveitarstjórnum Flóahrepps, Bláskógabyggðar, Grafnings, Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Fimmtudagur 4. október
Kl. 07:15 – Flogið frá Reykjavík til Vestmannaeyja vegna kjördæmaviku.
Kl. 14:00 – Fundur með bæjarstjórn Vestmannaeyja.
Kl. 16:30 – Flogið til Reykjavíkur.

Föstudagur 5. október
Kl. 09:00 – Ávarp á Umferðarþingi á Grand Hótel í Reykjavík.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Innanhússfundur
Kl. 12:10 – Fundur með stjórnarformanni Byggðastofnunar.     
Kl. 14:40 – Pallborðsumræður á Umferðarþingi.

Laugardagur 6. október
Kl. 11:00 – Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum