Hoppa yfir valmynd
15. október 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 8.- 14. október

Mánudagur 8. október
Kl. 08:30 – Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál.
Kl. 09:15 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 12:00 – Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:45 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi.
Kl. 16:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 17:00 – Fundur formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi um stjórnarskrármál.

Þriðjudagur 9. október
Kl. 08:15 – Fundur með ráðherrum Framsóknarflokksins, Lilju Alfreðsdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:00 – Mælt fyrir samgönguáætlun á Alþingi.

Miðvikudagur 10. október
Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Samtaka heilbrigðisfyrirtækja og Samtaka verslunar og þjónustu.
Kl. 09:30 – Fundur með fulltrúum frá verkfræðistofunni Mannviti.
Kl. 10:10 – Fundur með fulltrúum Sjálfsbjargar.
Kl. 11:00 – Fundur með Hreini Haraldssyni.
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 – Umræður á Alþingi um samgönguáætlun (fyrri umræða).
Kl. 16:00 – Ávarp á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Fimmtudagur 11. október
Kl. 08:30 – Fundur með umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis
Kl. 10:30 – Ávarp á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.
Kl. 12:00 – Umræður á Alþingi um samgönguáætlun (framhald umræðu).
Kl. 16:30 – Umræður um frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003 (stjórnvaldssektir).

Föstudagur 12. október
Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:00 – Fundur landsstjórnar og þingflokks Framsóknarflokksins á Hellu.

Laugardagur 13. október
Kl. 09:00 – Framhald á fundi landsstjórnar og þingflokks Framsóknarflokksins á Hellu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum