Hoppa yfir valmynd
05. nóvember 2018 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 29. október - 4. nóvember

Mánudagur 29. október
Flogið til Osló vegna Norðurlandaráðsþings
Kl. 18:00 – Móttaka hjá sendiherrahjónum Íslands í Noregi í tilefni 70. þings Norðurlandaráðs

Þriðjudagur 30. október
Kl. 08:00 – Fundur með Högna Hoydal sjávarútvegsráðherra Færeyja
Kl. 08:30 – Fundur með Evu Kjer Hansen samstarfsráðherra Norðurlandanna í Noregi
Kl. 09:00 – Fundur samstarfsráðherra Norðurlandanna
Kl. 12:00 – Hádegisverður í boði Haraldar 5. Noregskonungs
Kl. 14:15 – Setning Norðurlandaráðsþings
Kl. 16:30 – Forsætisráðherra kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019.
Kl. 17:00 – Fundur vestnorrænna samstarfsráðherra með Vestnorræna ráðinu
Kl. 18:00 – Móttaka í óperunni í tilefni af afhendingu verðlauna Norðurlandaráðs.

Miðvikudagur 31. október
Kl. 08:00 – Fundur samstarfsráðherranna með forsætisnefnd Norðurlandaráðs
Kl. 09:00 – Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna flytur skýrslu
Kl. 10:45 – Norðurlandaráðsþing – alþjóðasamvinna
Kl. 11:15 – Norrænt fagráðherraráð flytja skýrslur um tungumál, stafræna væðingu, umhverfis-og loftlagsmál.

Fimmtudagur 1. nóvember
Kl. 07:30 – Fundur með Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Kl. 11:00 – Heimsókn í höfuðstöðvar Nordic Innovation, NordForks og Nordic Energy 
Kl. 13:00 – Heimsókn til Statens vegvesen og Vegdirektoratet (Vegagerð Noregs)
Kl. 15:00 – Norðurlandaráðsþingi slitið.

Föstudagur 2. nóvember
Kl. 12:15 – Fundur með Jon Georg Dale samgöngu- og fjarskiptaráðherra Noregs.
Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum frá Nye Veier AS sem er norskt ríkisfyrirtæki sem hefur ábyrgð á þróun og rekstri tiltekinna vega frá Vegagerðinni í Noregi.
Kl. 18:00 – Flug til Íslands í gegnum Kaupmannahöfn.

Laugardagur 3. nóvember
Kl. 10:30 – Kaffispjall í boði Sjálfstæðisfélags Mosfellsbæjar í Kjarnanum, Mosfellsbæ.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum