Hoppa yfir valmynd
01. júlí 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 24.-30. júní 2019

Mánudagur 24. júní
Árneshreppur á Ströndum. Opnun verslunar í strjálbýli.

Þriðjudagur 25. júní
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:00    Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 12:00    Fundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni,                    fjármála- og efnahagsráðherra
Kl. 13:00    Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu                                   fjármálakerfisins
Kl. 14:30    Fundur með forsvarsmönnum Bláskógarbyggðar um málefni sveitarfélagsins
Kl. 15:00    Fundur með Hreini Haraldssyni
Kl. 16:00    Fundur með Helga Björnssyni, formanni  verkefnastjórnar um flugstefnu

Miðvikudagur 26 . júní
Kl. 10:10    Fundur með forsvarsmönnum Mýrdalshrepps um mál sveitarfélagsins
Kl. 10:40    Fundur með forsvarsmönnum Vaðlaheiðaganga
Kl. 11:15    Fundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, um Isavia
Kl. 14:00    Kynning á verkefni um fjarheilbrigðisþjónustu í tilefni af formennsku Íslands í                    Norrænu ráðherranefndinni, haldið í Norræna húsinu
Kl. 16:00    Móttaka Norrænu ráðherranefndarinnar um byggðaþróun í Þjóðminjasafninu
Kl. 18:00    Fundur Norræna stjórnsýsluhindrunarráðsins með samstarfsráðherrum                    Norðurlandanna

Fimmtudagur 27. júní
Kl. 09:00    Fundur með Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Kl. 10:15    Símafundur með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi
Kl. 12:00    Sameiginlegur hádegisverður samstarfsráðherra Norðurlandanna
Kl. 15:00    Fundur með Gauta Gestssyni
Kl. 17:00    Ráðherrafundur samstarfsráðherra Norðurlandanna um byggðaþróun
Kl. 19:00    Sameiginlegur kvöldverður samstarfsráðherra Norðurlandanna

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum