Hoppa yfir valmynd
30. september 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 23.-29. september 2019

Mánudagur 23. september
kl. 13.00 Þingflokksfundur.
kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.

Þriðjudagur 24. september
Opnir fundir um samgöngu- og sveitarstjórnarmál á Höfn, Kirkjubæjarklaustri og Vík.

Miðvikudagur 25. september
kl. 10.00 Málefni hafnarinnar í Þorlákshöfn.
kl. 11.30 Fundur ráðherra með þingmönnum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur höfuðborgarsvæðisins.
Kl. 15.00 Ávarp á haustþingi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í Klifi í Ólafsvík.

Fimmtudagur 26. september
Kl. 13.00 Ráðstefna í tilefni af alþjóðasiglingadeginum – ávarp.
Kl. 16.15 Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins undirritaður og kynntur á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum. Sáttmálinn var undirritaður af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og bæjarstjórum sveitarfélaganna sex.
- Sjá frétt hér.
Kl. 18.00 Viðtal – Spegillinn á RÚV.
Kl. 18.30  Kvöldverður til heiðurs kjörræðismönnum Íslands.

Föstudagur 27. september
Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 13:45 Fundur með aðstandendum loftslagsverkfallsins, Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
Kl. 14:15 Blaðamannafundur að loknum fundi.
Kl. 15-15.30 Fundur með Runólfi Ólafssyni.

Sunnudagur 29. september
Kl. 10.00 Sprengisandur - símaviðtal.
Kl. 11.00 Silfur Egils - viðtal.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum