Hoppa yfir valmynd
07. október 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 30. september til 6. október 2019

Mánudagur 30. September
Kl. 08.15-10.15 Fundur í Grindavík, með sveitarstjórnarfólki úr Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, Vogum og Grindavík.
Kl. 11.30-13.30 Fundur á Eyrarbakka með sveitarstjórnarfólki; Ölfus, Hveragerði og Árborg.
Kl. 14.15-16.15 Fundur með sveitarstjórnarfólki: Bláskógabyggð, Grafningur og Grímsnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Hrunamannahreppur.
Kl. 16:40 Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu – fundur með fulltrúum frá Samtökum iðnaðarins
Kl. 20.00 Opinn fundur um samgöngumál á Hótel Sögu

Þriðjudagur 1. október
Kjördæmadagar
Kl. 10.00 Fundur á Hvolsvelli með sveitarstjórnarfólki frá Ásahreppi, og Rangárþingi eystra og ytra.
Kl. 13.00-15.00; Fundur með sveitarstjórnarfólki; Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur.
Kl. 20.00 Opinn fundur um samgöngumál í Hafnarfirði.

Miðvikudagur 2. október
Kjördæmadagar
Kl. 13.00 Hringbraut – viðtal.
kl. 16.00 Ársfundur Jöfnunarsjóðs – Nordica.
kl. 20.00 Opinn fundur um samgöngu- og sveitarstjórnarmál á Selfossi.

Fimmtudagur 3. október
Kjördæmadagar
kl. 9.00 Ráðstefna um netöryggismál – ávarp.
kl. 13.00 Fjármálaráðstefna sveitarfélaga – ávarp, sjá hér.
kl. 15.00 Rætt við sveitarstjórnarfólk frá Austurlandi.

Föstudagur 4. október
Kl. 09:00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:00 Endurskoðun stjórnarskrárinnar með formönnum þingflokka sem sæti eiga á Alþingi í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum.

Sunnudagur 6. október
kl. 14.00 Flug til Kaupmannahafnar vegna fundar í norrænu samstarfi.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum