Hoppa yfir valmynd
14. október 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 7.-13. október 2019

Vikan 7.-13. október

Mánudagur 7. október
kl. 10.00 Fundur í Kaupmannahöfn með Hans Wallmark, forseta Norðurlandaráðs og Gunillu Carlsson, varaforseta ráðsins. Sjá frétt.
Kl. 21.00 Flogið heim til Íslands.

Þriðjudagur 8. október
kl. 9.30 Ríkisstjórnarfundur.
kl. 13.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.

Miðvikudagur 9. október
kl. 9.00 Fundur með fulltrúum leigubíla
kl. 10.00 Fundur með bílaleigunefnd Samtaka ferðaþjónustunnar
kl. 10.40 Fundur með Margréti Hauksdóttur, forstjóra Þjóðskrár.
kl. 13.00 Þingflokksfundur
kl. 15.15 Fundur með Jóni Gunnari Jónssyni, forstjóra Samgöngustofu.

Fimmtudagur 10. október
kl. 10.00 Fundur með Sam Tan, ráðherra, Singapúr
kl. 11.00 Framsaga á Alþingi – tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga.
kl. 13.00 Hringborð Norðursins í Hörpu.
kl. 20.00 Opinn fundur um samgöngumál í Hlégarði, Mosfellsbæ.

Föstudagur 11. október
kl. 09:00  Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
kl. 09:30  Ríkisstjórnarfundur.
kl. 10.45  Ávarp á ráðstefnunni Slysavarnir á vegum Landsbjargar, sjá frétt.
kl. 13.00 Flogið til Egilsstaða.
kl. 15.30 Ávarp á haustþing Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, Borgarfirði eystri, sjá hér.
kl. 20.15 Flug til Reykjavíkur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum