Hoppa yfir valmynd
11. nóvember 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 4.-10. nóvember 2019

Mánudagur 4. nóvember
kl. 10.00 Fyrsti fundur endurskipaðs Þjóðhagsráðs.
kl. 13.00 Þingflokksfundur.
kl. 16.30 Mælt fyrir frumvörpum á Alþingi: Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar) og Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur).
kl. 18.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Þriðjudagur 5. nóvember
kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
kl. 12.45 Skil á skýrslu starfshóps um framtíðarhorfur í minkarækt.
kl. 14.00 Fundur með fulltrúum frá SSH varðandi fjárveitingar sóknaráætlana.
kl. 16.30 Undirritun samkomulags um Íslensku menntaverðlaunin á Bessastöðum, sjá frétt.

Miðvikudagur 6. nóvember
kl. 09.30 Fundur með fulltrúum Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra.
kl. 10.00 Fundur með nýjum norskum sendiherra, Aud Lise Norheim.
kl. 12.00 Fundur með forsætisráðherra, fjármálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.
kl. 12.50 Tekið við boði á Barnaþing í þinghúsi.
kl. 13.00 Þingflokksfundur.
kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi.
kl. 15.30 Sérstök umræða á Alþingi um samkomulag við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu samgangna, samgöngusáttmálann.
kl. 16.30 Fundað með SUF.

Föstudagur 8. nóvember
kl. 09.00 Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
kl. 14.00 Fundur með Jóhanni Friðriki Friðrikssyni um skólamál, flugsamgöngur og málefni Reykjanesbæjar.


 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum