Hoppa yfir valmynd
23. desember 2019 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 16.-22. desember 2019

Mánudagur 16. desember
Kl. 07.10 Flug til Akureyrar.
Kl. 08.15 Fundur á Akureyri með bæjarstjórn og bæjarstjóra um Akureyrarflugvöll.
Kl. 09.30 Fundur með Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar (AEF) og sveitarstjórum á svæðinu.
Kl. 11.00 Viðtal við Karl Eskil Pálsson á N4.
Kl. 12.15 Flug til Reykjavíkur.
Kl. 13.15 Þingflokksfundur.

Þriðjudagur 17. desember
Kl. 9.30 Ríkisstjórnarfundur.

Miðvikudagur 18. desember
Kl. 10.00 Fundur með hópbifreiðanefnd SAF um akstur erlendra hópferðabifreiða.
Kl. 10.45 Fundur um Hornafjarðarflugvöll með Reyni Þór Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Island Aviation.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Fimmtudagurinn 19. desember
Kl. 14.00 Fundur með fulltrúum Póstmarkaðarins ehf. og Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ.

Föstudagurinn 20. desember
Kl. 09.00 Morgunfundur ríkisstjórnarinnar.
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12.00 Opnun á uppfærðri vefgátt Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga,
https://js.data.is/
Kl. 13.15 Fundur með öryggisnefnd FÍA um varaflugvallamál, samgönguáætlun og samgöngusáttmála.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum