Hoppa yfir valmynd
11. júní 2020 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11.-17. maí 2020

Mánudagur 11. maí
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 17.45 Framsaga á Alþingi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðar.

Þriðjudagur 12. maí
Kl. 08.40 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 14.00 Kjarninn – viðtal um framtíðarsýn.
Kl. 19.45 Framsaga á Alþingi um frumvarp til laga um fjarskipti.

Miðvikudagur 13. maí
Kl. 12.00 Fundur með Vegagerðinni um Höfuðborgarsáttmálann.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Fimmtudagur 14. maí
Kl. 10.00 Fjarfundur með umhverfis- og samgöngunefnd um stöðu Reykjavíkurflugvallar og samkomulag um rannsóknir í Hvassahrauni.
Kl. 11.00 Opnun tilkynningagáttar um öryggisatvik, sjá frétt.

Föstudagur 15. maí
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum