Hoppa yfir valmynd
19. október 2020 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 12.-18. október 2020

Mánudagur 12. október
Kl. 12.00 Fjarfundur með formönnum flokka á Alþingi.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Þriðjudagur 13. október
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 18.00 Mælt fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi: frumvarpi til laga um íslensk landshöfuðlén og frumvarpi til laga um leigubifreiðaakstur.

Miðvikudagur 14. október
Kl. 09.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 11.45 Fjarfundur með fulltrúum Geimvísindastofnunar Evrópu.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Fjarfundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Kl. 19.30 Kastljós – RÚV.

Fimmtudagur 15. október
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.

Föstudagur 16. október
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 17.00 Þingflokksfundur.

Laugardagur 17. október
Kl. 11.00 Kjördæmisþing KSFS

Sunnudagur 18. október
Kl. 17.40 Víglínan á Stöð 2

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum