Hoppa yfir valmynd
26. október 2020 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 19.-25. október 2020

Mánudagur 19. október
Kl. 09.00 Fundur Þjóðhagsráðs.
Kl. 11.00 Fundur með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Þriðjudagur 20. október
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11.30 Afhending skýrslu um Landeyjarhöfn, sjá frétt.
Kl. 15.00 Fundur stjórnar Stjórnstöðvar ferðamála.
Kl. 16.15 Mælt fyrir þremur frumvörpum á Alþingi:
- frumvarpi til laga um breytingu á lögum um skráningu einstaklinga (andvana fædd börn, kerfiskennitölur og heildarafhending þjóðskrár), sjá frétt.
- frumvarpi til skipalaga, sjá frétt.
- frumvarpi til laga um fjarskipti, sjá frétt.

Miðvikudagur 21. október
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 19.00 Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi – fjarfundur.

Fimmtudagur 22. október
Kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 11.15 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 14.30 Fjarfundur í uppbyggingarteymi félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19.
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 19.00 Kjördæmisþing Suðurkjördæmis.

Föstudagur 23. október
Kl. 10.15 Haustþing SSNV – ávarp.

Sunnudagur 25. október
Kl. 14.00 Opnun Dýrafjarðarganga – ávarp við athöfn í vaktstöð Vegagerðarinnar, sjá frétt.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum