Hoppa yfir valmynd
18. janúar 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 11.-17. janúar 2021

Mánudagur 11. janúar
Kl. 08.00 Viðtal - Bítið á Bylgjunni.
Kl. 16:00 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra.

Þriðjudagur 12. janúar
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.

Miðvikudagur 13. janúar
Kl. 10.00 Staða Strætó á tímum COVID-19.
Kl. 10.30 Fundur með Vegagerðinni um skilavegi.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 14. janúar
Kl. 13.00 Lögheimilisskráningar einstaklinga án tilgreinds heimilisfangs í frístundabyggð – fundur með fulltrúum Grímsnes- og Grafningshrepps.
Kl. 13.40 Fundur með fulltrúum Samtaka iðnaðarins um áhrif ,,Allir vinna‘‘ á samningsfjárhæðir í mannvirkjagerð og afstöðu opinberra verkkaupa.
Kl. 15.30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Föstudagur 15. janúar
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Fundur með Vegagerðinni um Borgarlínu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum