Hoppa yfir valmynd
01. febrúar 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 25.-31. janúar 2021

Mánudagur 25. janúar
Fundadagur með þingflokki Framsóknarflokksins.

Þriðjudagur 26. janúar
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 18.30 Framsaga á Alþingi – sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga), sjá hér á vef Alþings.

Miðvikudagur 27. janúar
Kl. 10.30 Fundur með Aðalsteini Gunnarssyni, IOGT á Íslandi.
Kl. 11.00 Fundur með Gunnari Guðjónssyni, Iceland Space Agency.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 28. janúar
Kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 11.30 Uppbyggingarteymi félags- og atvinnumála í kjölfar Covid.
Kl. 13.00 Ávarp á rafrænni málstofu um störf án staðsetningar á vegum SSNE og Akureyrarstofu, sjá frétt.

Föstudagur 29. janúar
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum