Hoppa yfir valmynd
22. mars 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 15.-21. mars 2021

Mánudagur 15. mars
Kl. 10.00 Ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 11.30 Kurteisisheimsókn Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar.
Kl. 12.10 Fundur um ferjumál á Breiðafirði.
Kl. 13.00 Fjarfundur með Thomas Blomqvist, finnska samstarfsráðherranum.
Kl. 13.30 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Fundur með almannavarnar- og öryggismálaráði.

Þriðjudagur 16. mars
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12.30 Fundur með landshlutasamtökum á Vestfjörðum og Vesturlandi og sveitarfélögum á sunnanverðum Vestfjörðum og Stykkishólmi.
Kl. 13.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 17.15 Framsaga á Alþingi – frumvarp til laga um loftferðir, sjá frétt.

Miðvikudagur 17. mars
Kl. 10.30 Þingflokksfundur.
Kl. 14.00 Viðtal um almenningsþátttöku í lýðræði.

Fimmtudagur 18. mars
Kl. 12.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 14.00 Ráðherranefnd um samræmingu mála.

Föstudagur 19. mars
Kl. 08.30 Ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12.30 Fundur um áform um atvinnuuppbyggingu á Flateyri.
Kl. 13.00 Fundur um verkefnið Nýsköpun í norðri.

Laugardagur 20. mars
Kl. 10.00 Upplýsingafundur í samhæfingarmiðstöð vegna eldsumbrota á Reykjanesi.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum