Hoppa yfir valmynd
29. mars 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 22.-28. mars 2021

Mánudagur 22. mars
Kl. 12.30 Setning Búnaðarþings.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 16.30 Upptaka fyrir ávarp á degi Norðurlandaráðs.

Þriðjudagur 23. mars
Kl. 08.30 Ávarp á veffundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og umferðaröryggisráðs um öryggi smáfarartækja í umferðinni, sjá frétt og ávarp.
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Fundur um stöðu og horfur í íslenskum iðnaði.

Miðvikudagur 24. mars
Kl. 09.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 09.45 Fundur með formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kl. 10.30 Þingflokksfundur.
Kl. 13.00 Ríkisstjórnarfundur.

Fimmtudagur 25. mars
Kl. 09.30 Fundur með norrænum sendiherrum.
Kl. 11.00 Fundur með breska sendiherranum Michael Nevin.
Kl. 11.40 Fundur um samgöngur á Tröllaskaga.
Kl. 13.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 15.00 Ráðherranefnd um samræmingu mála.
Kl. 15.30 Umræða um fjármálaáætlun á Alþingi.

Föstudagur 19. mars
Kl. 08.20 Fundur um hitaveituframkvæmdir í austanverðum Skagafirði.
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum