Hoppa yfir valmynd
03. maí 2021 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 26. apríl - 2. maí 2021

Mánudagur 26. apríl
Kl. 10.30 Þingflokksfundur.
Kl. 12.00 Ávarp á fundi hjá Rótarýklúbbnum Görðum.

Þriðjudagur 27. apríl
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11.00 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra.

Miðvikudagur 28. apríl
Kl. 11.30 Þingflokksfundur.
Kl. 12.30 Fundur með formönnum flokka og þingflokksformönnum á Alþingi.
Kl. 13.30 Fundur um nýsköpunarverkefni á sviði orkuskipta í samgöngum.
Kl. 14.45 Viðtal við Carina Holmberg hjá Sveriges Radio.

Fimmtudagur 29. apríl
Kl. 10.30 Fundur norrænna samstarfsráðherra, sjá frétt.
Kl. 13.00 Fundur með Samtökum iðnaðarins og Íslandsstofu um samkeppnisstöðu upplýsingatækni- og gagnaversiðnaðar og tækifærin í tengslum við nýjan fjarskiptasæstreng, IRIS.
Kl. 14.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Föstudagur 30. apríl
Kl. 08.30 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Fundur um reiðvega,- samgöngu- og öryggismál hestamanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum