Hoppa yfir valmynd
26. september 2022 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá innviðaráðherra 19.-25. september 2022

Mánudagur 19. september
Kl. 09.30 Kynning á þingmálaskrá 153. löggjafarþings fyrir velferðarnefnd Alþingis.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.

Þriðjudagur 20. september
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.

Miðvikudagur 21. september
Kl. 10.10 Fundur með fulltrúa Ferðafélags Íslands um innviði á hálendi Íslands.
Kl. 10.40 Fundur með fulltrúa þróunarfélagsins Iðunn H2.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.30 Framsaga á Alþingi, sjá frétt.
Kl. 16.00 Fundur um stöðu Strætó með fulltrúum Strætó og SSH.

Fimmtudagur 22. september
Kl. 09.00 Kynning á þingmálaskrá 153. löggjafarþings fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 12.00 Aðalfundur Mannvirkis – félags verktaka.
Kl. 14.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 15.00 Kynning á uppbyggingu í Bolungarvík.

Föstudagur 23. september
Kl. 09.00 Ávarp á umferðarþingi.
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11.30 Fundur í þjóðhagsráði.
Kl. 14.00 Upptaka á ávarpi fyrir Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum