Hoppa yfir valmynd
12. desember 2022 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 12.-18. desember 2022

Mánudagur 12. desember

    13:00 – Þingflokksfundur

    14:00 – Málstofa um verðbólguþróun í Evrópu

    15:00 – Þingfundur & atkvæðagreiðslur

Þriðjudagur 13. desember

    9:30 – Ríkisstjórnarfundur

    13:00 – Fundur með Hagstofustjóra

    14:00 – Hvatningarverðlaun ábyrgrar ferðaþjónustu - Ávarp

    14:30 – Hátíðardagskrá í Safnahúsinu í tilefni 100 ára ártíðar Hannesar Hafstein

    15:30 – Fundur með Ashok Bhatia, yfirmanni Evrópuskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

    16:30 – Fjarfundur með kanadískum aðilum um málefni listastofnana

Miðvikudagur 14. desember

    9:30 – Vinnufundur með Íslandsstofu

    11: 30 – Fundur með stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar

    13:00 – Þingflokksfundur

    15:00 – Þingfundur & atkvæðagreiðslur

    16:00 – Hátíðarmóttaka hjá sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi

Fimmtudagur 15. desember

    9:30 – Fundur með framkvæmdastjóra Eflingar

    10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi

    11:00 – Þingfundur & atkvæðagreiðslur

Föstudagur 16. desember

    8:30 – Ríkisstjórnarfundur

    10:30 – Þingfundur & atkvæðagreiðslur

    12:30 – Hádegisverður með Má Guðmundssyni og Ingimundi Friðrikssyni

    15:00 – Þingfundur & atkvæðagreiðslur

    16:00 – Jólaboð Útón

Laugardagur 17. desember

Sunnudagur 18. desember

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum