Hoppa yfir valmynd
15. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Dagskrá mennta- og menningarmálaráðherra vikuna 31. desember 2018 - 4. janúar 2019

Mánudagur 31. desember - gamlársdagur
Kl. 10:00 Ríkisráðsfundur
Þriðjudagur 1. janúar 2019 - nýársdagur
Miðvikudagur 2. janúar
Kl. 14:00 Vikulegur fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmönnum
Kl. 15:30 Fundur um innri mál ráðuneytis
Kl. 15:45 Fundur um brottfall nema í framhaldsskólum
Fimmtudagur 3. janúar
Kl. 08:30 Fundur forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um OECD-viðmið og fjármögnun háskóla
Kl. 09:30 Vikulegur fundur með skrifstofustjórum
Kl. 11:30 Fundur um lestrarátaksverkefni Ævars vísindamanns
Kl. 13:15 Fundur með Menntamálastofnun
Kl. 15:00 Fundur um bókafrumvarp
Kl. 15:30 Fundur með fulltrúum Mænuskaðastofnunar Íslands
Föstudagur 4. janúar
Kl. 09:45 Fundur um kvikmyndamál
Kl. 10:45 Fundur með fulltrúum Félags kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
Kl. 11:30 Fundur með aðstoðarmanni
Kl. 12:45 Vikulegur fundur með upplýsingafulltrúa
Kl. 13:15 Fundur um upplýsingakerfi Lánasjóðs íslenskra námsmanna
Kl. 15:45 Ráðherra flytur ávarp - menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins og styrkir úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira