Hoppa yfir valmynd
19. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vikuna 12.-18. nóvember

Mánudagur 12. nóvember
Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar.
Kl. 10:00 – Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. 
Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. 
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 16:00 – Ríkisstjórnarfundur

Þriðjudagur 13. nóvember
Kl. 08:15 – Fundur með ráðherrum Framsóknarflokksins Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttismálaráðherra og Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:30 – Fundur með fulltrúum Dalvíkurbyggðar.
Kl. 14:30 – Fundur með formanni nefndar um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa.
 
Miðvikudagur 14. nóvember
Kl. 09:30 – Fundur með STOPP-hópnum á Suðurnesjum.
Kl. 10:00 – Fundur með Páli Gíslasyni og Árna B.
Kl. 10:30 – Kynningarfundur varðandi útfærslu á heimsmarkmiðum sveitarfélaga.
Kl. 11:00 – Fulltrúar Isavia afhenda ráðherra bók um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir Arnþór Gunnarsson sagnfræðing - fréttatilkynning.
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi.
Kl. 20:00 – Íbúafundur að Hótel Hvítserki í Húnavatnssýslu.

Fimmtudagur 15. nóvember
Kl. 10:30 – Fjárlagaumræða á Alþingi.
Kl. 13:15 – Fundur með fulltrúum UTN vegna norrænna mála.
Kl. 14:00 – Undirritun samninga vegna landshlutasamtaka sveitarfélaga - fréttatilkynning.
Kl. 15:00 – Fundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.   
Kl. 15:30 – Fundur með fimm 10 ára gömlum áhugamönnum um stjórnmál.
Kl. 16:00 – Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál.

Föstudagur 16. nóvember
Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:00 – Skóflustunga tekin að nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki.

Laugardagur 17. nóvember
Kl. 13:00 – Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins að Smyrlabjörgum í Suðursveit.

Sunnudagur 18. nóvember
Kl. 09:00 – Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins að Smyrlabjörgum í Suðursveit.
Kl. 16:00 – Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa - fréttatilkynning.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira