Hoppa yfir valmynd
02. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 26. ágúst – 1.september 2019

Mánudagur 26. ágúst
Kl. 11:15    Flogið frá Álandseyjum til Keflavíkur.

Þriðjudagur 27. ágúst
Kl. 10:00    Þingflokksfundardagur.
Kl. 13:00    Fundur um flugstefnu Íslands.
Kl. 16:00    Fundur með meirihluta samgöngunefndar Alþingis.
Kl. 17:00    Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.

Miðvikudagur 28. ágúst
Kl. 08:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 10:30    Þingflokksfundur.

Fimmtudagur 29.ágúst
Þingfundur 
Kl. 09:00    Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra.
Kl. 14:00    Fundur með Ásgeiri Jónssyni, seðlabankastjóra.
Kl. 17:15    Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni, fjármála-og efnahagsráðherra.

Föstudagur 30.ágúst
Kl. 09:00    Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl. 09:30    Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:00    Fundur með Rósbjörgu Jónsdóttur, fulltrúa SPI – Social Progress Impreative á Íslandi þar sem kynnt var verkefni sem kallast Framfaravogin.
Kl. 13:30    Ávarp á kynningarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis annarsvegar og Póst- og fjarskiptastofnun hinsvegar um kóðann sem er nýtt evrópskt regluverk um fjarskipti.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira