Hoppa yfir valmynd
09. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2.-7. september 2019

Mánudagur 2. september
Flogið til Glasgow og ferðast áfram til Edinborgar.
Kl. 18:00 – Móttaka hjá Kristínu H. Hannesdóttur, konsúl í Edinborg fyrir NSK.

Þriðjudagur 3. september
Kl. 09:00 – Fundur samstarfsráðherra Norðurlandanna 
Kl. 12:15 – Hádegisverður með Fiona Hyslop, ráðherra ferðamála í skosku ríkisstjórninni og Paulu Lehtomäki, framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar.
Kl. 13:00 – Fundur með samgönguráðherra Skotlands vegna skosku leiðarinnar.  
Kl. 16:40 – Flogið til Íslands.   

Miðvikudagur 4. september
Kl. 10:00 – Fundur með sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.
Kl. 14:00 – Fundur með forsvarsmönnum Etermar og Betonorte Ísland.

Fimmtudagur 5. september
Kl.11:30 – Ávarp á málstofu: Tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni sem fór fram samtímis á sex stöðum á landinu.
Kl.13:20 – Fundur með fulltrúum frá sveitarfélaginu Skagafirði.
Kl.15:00 – Fundur með stjórn SSNV / stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Kl.15:30 – Fundur með formanni ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs.

Föstudagur 6.september
Kl.09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn.
Kl.09:30 – Ríkisstjórnarfundur.
Kl.10:30 – Aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kl.13:00 – Fundur um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Kl.16:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum.

Laugardagur 7. september
Kl.08:30 –  Flogið til AkureyrarFundur fólksins, LÝSA á Akureyri  þar sem tilkynntar voru tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Rætt um framtíðarsýn í norrænu samstarfi.  
Kl.19:05 –  Flogið til Reykjavíkur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira