Efst á baugi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Hugsanlegar tafir vegna aukinna flugverndarráðstafana

  - myndHaraldur Jónasson / Hari

Bandarísk stjórnvöld hafa boðað breytingar á flugverndarráðstöfunum og munu aðgerðirnar hafa áhrif víða um heim. Í breytingunum felast auknar kröfur um flugvernd á þeim flugvelli sem er síðasti viðkomustaður fyrir flug til Bandaríkjanna. Kröfur um aukið öryggi munu m.a. koma fram í því að kannaður verður betur en áður rafbúnaður sem farþegar hafa meðferðis um borð í flugvélar.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hvetur fólk sem leið á til útlanda að hafa þetta í huga og gæta að því að mæta tímanlega fyrir brottför.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn