Efst á baugi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Reikigjöld innan Evrópu falla niður

Innleiddar hafa verið nýjar gerðir Evrópusambandsins á sviði fjarskiptaþjónustu en með þeim falla niður reikigjöld innan Evrópska efnahagssvæðisins. 

Í því felst að neytendur EES-ríkja munu greiða sama gjald fyrir farsímanotkun á ferðalögum innan EES og þeir greiða heima.Reikigjöld vegna farsímanotkunar innan EES hafa verið lækkuð í nokkrum áföngum en með breytingunni nú er stigið stærsta skrefið hingað til í því skyni að afnema reikigjöldin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn