Langtímastefna fyrir sveitarfélög verði mörkuð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Langtímastefna fyrir sveitarfélög verði mörkuð

Meðal tillagna í nýrri skýrslu um stöðu og framtíð sveitarfélaga er að stjórnvöld marki stefnu til 20 ára fyrir sveitarfélög og að hækkaður verði í þrepum lágmarks íbúafjöldi sveitarfélaga.

Skýrslan hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Skýrsluna vann verkefnisstjórn sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði í lok árs 2015. Var hlutverk hennar að greina sveitarstjórnarstigið og finna tækifæri og leiðir til að styrkja það.

Nánar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn