Breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs verði í áföngum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Breytingar á reglum Jöfnunarsjóðs verði í áföngum

Nefnd sem falið var að leggja fram tillögur um fyrirkomulag nýrra aðferða hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga um úthlutun framlaga hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skýrslu sinni.

Ráðherra fer nú yfir tillögurnar en þar er gert ráð fyrir að tilteknar breytingar verði strax gerðar á regluverkinu en að lengri aðdragandi verði að öðrum breytingum.

Áfangaskýrsla um breytingar á framlögum Jöfnunarsjóðs

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn