Efst á baugi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

25 sveitarfélög sóttu um ljósleiðarstyrk

Alls sóttu 25 sveitarfélög um styrk til ljósleiðaravæðingar í verkefninu Ísland ljóstengt á næsta ári. Eftir yfirferð umsókna eiga 23 sveitarfélög kost á 450 milljóna króna styrk. Skuldbinding um greiðslu styrkja er með fyrirvara um fjárlög næsta árs og undirritun samnings við sveitarfélögin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn