Efst á baugi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Vetrarþjónustukort Vegagerðarinnar

Kort yfir vetrarþjónustu á þjóðvegakerfinu. - mynd

Vegagerðin hefur auglýst auka þjónustu á þjóðvegakerfinu en samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi. 

Kostnaður við aukna vetrarþjónustu með fleiri mokstursdögum og auka þjónustu nemur um 100 milljónum króna. Breytingarnar munu komast í framkvæmd eins hratt og unnt er með þeim tækjum og búnaði sem er til staðar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn