Efst á baugi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Netöryggissveit veitir ráðuneytum sérsniðna þjónustu

Hrafnkell V. Gíslason og Sverrir Jónsson undirrituðu samninginn. Með þeim á myndinni eru Sigurður Emil Pálsson og Guðbjörg Sigurðardóttir. - mynd

Samið hefur verið um að Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar veiti stjórnsýslunni og þá einkum ráðuneytum sérhæfða þjónustu á sviði netöryggis. Felst hún í því að styrkja stjórnsýsluna til að verjast öryggisatvikum og takast á við netárásir og hliðstæðar ógnir.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn