Hoppa yfir valmynd

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Ákvæði í náttúruverndarlögum í samráð

Frestur til að senda umsagnir er til 13. mars

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á lögum um náttúruvernd. Breytingin varðar m.a. ákvæði um almannarétt auk þess sem gerðar eru breytingar á ákvæðum er varða stjórnsýslu innflutnings framandi lífvera.

Kuðungurinn 2018 - tilnefningar óskast

Frestur til að senda tilnefningar er til 22. mars

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyrir árið 2018. 

Hvað gerum við?

Hlutverk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins er að skapa umgjörð um umhverfisvernd og sjálfbæra nýtingu náttúrugæða með velferð og jafnrétti kynslóðanna að leiðarljósi.

Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.

Umhverfis- og auðlindaráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið á Facebook

Nánar

Stofnanir, viðburðir og sjóðir

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Umhverfis- og auðlindaráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Guðmundur Ingi Guðbrandsson tók við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra 30. nóvember 2017 sem utanþingsráðherra fyrir Vinstrihreyfinguna – Grænt framboð.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira