Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna

Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna

„Það á ekki að skipta máli hvar í heiminum þú fæðist, en því miður er það svo að rótgróin misskipting hefur áhrif á það hvort börn lifi af fyrstu ár ævi sinnar,“ segir Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri UNICEF á Íslandi. „Sem dæmi má nefna að árið 2019 dóu 5,2 milljónir barna og ein milljón ungmenna af orsökum sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir og 82% dauðsfalla barna yngri en fimm ára voru í Afríku sunnan Sahara og í Suður-Asíu. Það sýnir skýrt hvað misskiptingin er mikil milli heimshluta.“

Nánar

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál.

Pistlar

Fréttamynd fyrir Hvað er bólusetningabandalagið Gavi?

Hvað er bólusetningabandalagið Gavi?

Höfundur: Vilhjálmur Wiium sendiráðunautur

Nánar
Fréttamynd fyrir Jarðhitaskólinn: Vettvangsferð til Mið- og Suður-Ameríku

Jarðhitaskólinn: Vettvangsferð til Mið- og Suður-Ameríku

Höfundur: Viðtal við Málfríði Ómarsdóttur

Nánar
Fréttamynd fyrir Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví

Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví

Höfundur: Kristjana Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri í sendiráði Íslands í Lilongwe

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira