Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Jafnrétti og valdefling kvenna forsenda þróunar á viðsjárverðum tímum

Jafnrétti og valdefling kvenna forsenda þróunar á viðsjárverðum tímum

Fjármögnun þróunar, skuldamál þróunarríkja og þróunarsamvinna voru í brennidepli á fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar (Financing for Development 4, FfD4) sem lauk í Sevilla á Spáni í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti fundinn fyrir hönd Íslands og flutti ávarp á aðalfundi ráðstefnunnar auk þess að taka þátt í hringborðsumræðum um þróunarsamvinnu.

Nánar

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.

Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Pistlar

Fréttamynd fyrir Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Höfundur: Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi

Nánar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta