Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Rauði krossinn á Íslandi veitir 25 milljónir í neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs

Rauði krossinn á Íslandi veitir 25 milljónir í neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að styðja við neyðaraðstoð vegna ebólufaraldurs sem geisar nú í Austur-Afríku með 25 milljóna króna framlagi. Framlag Rauða krossins á Íslandi er hluti af stuðningi utanríkisráðuneytisins vegna alþjóðlegrar mannúðaraðstoðar sem ætlað er að gera félaginu kleift að bregðast skjótt við hamförum á borð við þessar með skilvirkum hætti.

Nánar
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

 

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

 

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál. 

Pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira