HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Rauði krossinn á Íslandi veitir stuðning til flóttamanna á Lesbos

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita rúmum átta milljónum króna til hjálparstarfs í þágu flóttamanna á eynni Lesbos í Grikklandi. Kemur stuðningurinn til viðbótar við áður veittan stuðning við hjálpartarf á Grikklandi árin 2015 til 2017 sem var tilkominn vegna aukins fjölda flóttafólks þar í landi og þá með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins.
Nánar

Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Styrkir

Utanríkisráðuneytið minnir á að umsóknarfrestur um styrki fyrir þróunarsamvinnuverkefni íslenskra borgarasamtaka er til miðnættis 1. júní ár hvert. Umsóknir skal senda á netfangið [email protected] Nánari upplýsingar á vef Stjórnaráðsins.

Pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn