HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Valdefling stúlkna og ungra kvenna í Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa gert samstarfssamning við félagasamtökin Go Fund a Girl Child um valdeflingu stúlkna og ungra kvenna í viðkvæmri stöðu í Mangochi, samstarfshéraði Íslands í Malaví. Verkefnið ber heitið Empower to Transform og er markmið þess að skapa umhverfi sem styður við stúlkur og ungar konur í dreifbýli og valdefla svo þær geti orðið virkar í samfélaginu.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss