Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

 

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

 

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál. 

Pistlar

Besta fjárfestingin í Malaví?

Höfundur: Höfundur: Ágústa Gísladóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongve.

Nánar

WFP í Mósambík fyrst Afríkuríkja til að fá jafnréttisvottun

Höfundur: eftir Ingu Dóru Pétursdóttur kynjasérfræðings hjá WFP í Mósambík

Nánar

Blæðingar kvenna stoppa ekki í hamförum

Höfundur: Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs, og Sólrún María Ólafsdóttir, verkefnastjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og alþjóðastarfi

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira