HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. Ísland sótti fund í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 10. september eftir að hafa verið kosið til setu í ráðinu í fyrsta skipti. Á vef Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna er birt eftirfarandi frétt.
Nánar
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Heimsljósi er ætlað er að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Jöfnum höndum er fjallað um strauma og stefnur í málaflokknum á heimsvísu en sérstök áhersla er lögð á frásagnir sem tengjast opinberri þróunarsamvinnu Íslands og starfi íslenskra borgarasamtaka á þessu sviði.

Pistlar

Markmið 13: Aðgerðir í loftslagsmálum

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

Nánar

Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

Nánar

Markmið 11: Sjálfbærar borgir og samfélög

Höfundur: Úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmiðin

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn