HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál
Íslensk félagasamtök styrkja viðnámsþrótt viðkvæmra samfélaga í Malaví
Í Chikwawa-héraði í suðurhluta Malaví eru starfrækt þrjú samstarfsverkefni íslenskra og malavískra félagasamtaka, með stuðningi frá utanríkisráðuneytinu.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss