HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Alþjóðadagur æskunnar í dag
Helmingur mannkyns er yngri en þrjátíu ára og þetta hlutfall verður komið í 57 prósent árið 2030. Í dag, á alþjóðlegum degi æskunnar, hvetja Sameinuðu þjóðirnar til þátttöku allra þjóðfélagshópa og lýsa áhyggjum sínum yfir því að jafn stór hópur ungs fólks hafi jafn lítil áhrif og raun ber vitni í alþjóða stjórnmálum.
Nánar
Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.