HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Konur í Afríku fæða sífellt færri börn
Talið er að 1,4 milljarður manna búi í Afríkuríkjum og samkvæmt mannfjöldaspám fyrir nokkrum árum áttu Afríkubúar að verða 3,4 milljarðar um næstu aldamót. Þessi fjölgun um tvo milljarða manna í álfunni leiddi til svartra skýrslna um að álag á takmarkaðar náttúruauðlindir gætu haft alvarlegar afleiðingar fyrir umheiminn. Í Evrópu var óttast að milljónir Afríkubúa myndu flýja fátækt, stríð og hundur og leita norður á bóginn. Aðrir óttuðust að loftslagið þyldi ekki þessa mannfjölgun í álfunni og hnattræn hlýnun myndi verða stjórnlaus. Margt bendir til þess að þessar spár gangi ekki eftir, að minnsta kosti ekki að öllu leyti.
Nánar
Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.