Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Neyðarsjóður SÞ leggur fram fjármagn til hamfarasvæðanna í sunnanverðri Afríku

Óttast er um afdrif þúsunda íbúa þriggja ríkja í sunnanverði Afríku eftir hamfarirnar af völdum fellibylsins Idai í lok síðustu viku. Mósambíska hafnarborgin Beira varð verst úti þegar fellibylurinn Idai lagði borgina nánast í rúst. Óttast er að tala látinna eigi eftir hækka mikið næstu daga. Fellibylurinn olli líka manntjóni í Simbabve, Malaví og víðar í sunnanverðri álfunni. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Mósambík.

Nánar
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

 

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

 

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál. 

Pistlar

Besta fjárfestingin í Malaví?

Höfundur: Höfundur: Ágústa Gísladóttir forstöðumaður sendiráðs Íslands í Lilongve.

Nánar

WFP í Mósambík fyrst Afríkuríkja til að fá jafnréttisvottun

Höfundur: Inga Dóra Pétursdóttir kynjasérfræðingur hjá WFP í Mósambík

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira