Hoppa yfir valmynd

HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál

Mynd fyrir frétt merkt Fjárfesting i menntun barna forgangsmál

Fjárfesting i menntun barna forgangsmál

Barnaheill - Save the Children á Íslandi áætla að með því að tryggja nægilegt fjármagn til fátækustu ríkja heims – 50 milljarða Bandaríkjadala – sé hægt að koma í veg fyrir að 136 milljónir barna glati tækifærum sínum til menntunar. ,,Ef 2020 var árið þar sem bóluefni var fundið upp, þá þarf 2021 að vera árið þar sem þjóðir heims fjárfesta í framtíð barna,“ segir Inger Ashing framvæmdastjóri Save the Children International.

Nánar

Heimsljós

Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.

Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu. Til að ná betur til almennings hóf Heimsljós nýlega samstarf við Vísi um birtingu frétta Heimsljóss.

Líkt og í öðrum hátekjuríkjum er gert ráð fyrir að allt að eitt prósent af framlögum Íslands til þróunarsamvinnu fari í kynningar og fræðslumál.

Pistlar

Fréttamynd fyrir Hvað er bólusetningabandalagið Gavi?

Hvað er bólusetningabandalagið Gavi?

Höfundur: Vilhjálmur Wiium sendiráðunautur

Nánar
Fréttamynd fyrir Jarðhitaskólinn: Vettvangsferð til Mið- og Suður-Ameríku

Jarðhitaskólinn: Vettvangsferð til Mið- og Suður-Ameríku

Höfundur: Viðtal við Málfríði Ómarsdóttur

Nánar
Fréttamynd fyrir Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví

Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví

Höfundur: Kristjana Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri í sendiráði Íslands í Lilongwe

NánarFleiri pistlar

Krækjur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira