Hoppa yfir valmynd
28.09. 2018 Utanríkisráðuneytið

Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið

Þessa dagana fara fram í Úganda tökur á heimildamynd um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna þar sem Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda. Önnur úgandska stúlkan býr í Muvo, litlu fiskimannaþorpi við Viktoríuvatn í samstarfshéraði Íslendinga í alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Hin stúlkan býr í höfuðborginni Kampala við allt aðrar aðstæður. Hjördís Guðmundsdóttir, móðir Elízu Gígju, skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook um heimsóknina til Muvo.

 

Áslaug Karen Jóhannsdóttir upplýsingafulltrúi Heimsmarkmiðanna hitti unga verslunarkonu í Muvo og sagði frá á Facebook:

 

Heimildamyndin verður sýnd á RÚV síðar á þessu ári.

 

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

17. Samvinna um markmiðin
1 Engin fátækt
4. Menntun fyrir öll

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum