Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis 2019
Hér að neðan má finna öll gröf og myndir úr skýrslu utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál sem kynnt var á Alþingi 30. apríl 2019. Tölur um rekstur utanríkisþjónustunnar fyrir árið 2018 má nálgast hér.
Fundir ráðherra (bls. 8)
Verkefni utanríkisþjónustunnar (bls. 12-13)
Svæðasamstarf (bls. 15)
Aðildarríki norðurskautsráðsins (bls. 16)
Staða Íslands á völdum mannréttindavísum (bls. 25)
Seta Íslands í mannréttindaráðinu (bls. 26)
Kynjajafnrétti í heiminum (bls. 28)
Íslendingar búsettir erlendis (bls. 36)
Lesendur frétta úr Heimsljósi (bls. 39)
Utanríkisviðskipti (bls. 42-46)
Vöru- og þjónustuviðskipti við Kína (bls. 47)
Vöru- og þjónustuviðskipti við Færeyjar (bls. 49)
Fríverslunarsamningar (bls. 50)
Loftferðasamningar (bls. 52)
Áætlun um gerð tvísköttunarsamninga (bls. 54)
Samráð vegna BREXIT (bls. 60)
Vægi Bretlands í heildarútflutningi (bls. 62)
Fjárframlög til varnarmála (bls. 64)
Loftrýmisgæsla við Ísland (bls. 65)
Skipting framlaga í þróunarsamvinnu (bls. 71)
Þróunarsamvinna í Mangochi (bls. 73)
Þróunarsamvinna í Buikwe (bls. 74)
Úthlutanir til félagasamtaka (bls. 80-81)
Neyðar- og mannúðaraðstoð (bls. 84)
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.