Hoppa yfir valmynd
22. október 2018 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 15. – 19. október 2018

Mánudagur 15. október
Kl. 9:30 Fundur með framkvæmdastjóra Alþjóða rauða krossins
Kl. 13:00 Þingflokksfundur
Kl. 15:00 Þingfundur - óundirbúnar fyrirspurnir

Þriðjudagur 16. október
Kl. 9:30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:30 Minningarathöfn um borð í varðskipinu Þór

Miðvikudagur 17. október
Þátttaka í dagskrá á vegum sænsku hirðarinnar
Ferðadagur til Svíþjóðar

Fimmtudagur 18. október

Þátttaka í dagskrá á vegum sænsku hirðarinnar

Föstudagur 19. október
Ferðadagur til Íslands
Hringborð norðurslóða
Kl. 11:00 Tvíhliða fundur með utanríkisráherra Japans
Kl. 13:00 Fundur með aðstoðarráðherrum í utanríkis- og varnarmálaráðuneytum Bandaríkjanna
Kl. 13:45 Fundur með varaforseta CSIS (Center for Strategic & International Studies)
Kl. 14:30 Fundur með ráðherra menningar-, ferða og utanríkismála í heimastjórn Skotlands
Kl. 15:00 Viðtal: RÚV
Kl. 15:30 Fundur með fyrsta ráðherra í forsætisráðuneyti Singapore
Kl. 16:30 Fundur með framkvæmdastjóra umhverfis- haf og fiskveiðimála hjá Evrópusambandinu
Kl. 17:15 Fundur með öldungardeildarþingmanni frá Alaska
Kl. 18:45 Móttaka – ávarp
Kl. 20:00 Móttaka í boði kanadíska sendiherrans á Íslandi

Laugardagur 20. október
Hringborð norðurslóða
Kl. 10:00 Undirritun samstarfsyfirlýsingar við Maine-fylki í Bandaríkjunum
Kl. 10:30 Fundur með utanríkis-, kirkju-, mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands
Kl. 11:30 Ávarp á viðburði á vegum Vestnorræna ráðsins
Kl. 12:30 Fundur með sendiherrum Íslands í norðurskautsríkjunum
Kl. 13:00 Ávarp við opnun ræðisskrifstofu Grænlands á Íslandi
Kl. 14:30 Lokaávarp á Hringborði norðurslóða

Kl. 15.30 Fundur með norrænum biskupum
Kl. 16.15 Ávarp á málstofu um loftslagsbreytingar

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum