Hoppa yfir valmynd
18. september 2020 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 1. – 5. júní 2020

Mánudagur 1. júní

Annar í hvítasunnu

 

Þriðjudagur 2. júní

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:00 Fjarfundur með forseta Alþjóðabankans

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/02/Ahersla-verdi-logd-a-jafnrettismal-og-adkomu-einkageirans-i-vidbrogdum-Althjodabankans-vid-COVID-19/

 

Miðvikudagur  3. júní

Kl. 09:00 Fjarfundur ráðherra Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna og Visegrad hópsins

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/03/Utanrikisradherra-fundar-med-NB8-og-Visegrad-rikjum/

Kl. 11:00 11. Fundur þjóðaröryggisráðsins

Kl. 13:00 Þingflokksfundur

Kl. 13:00 Fjarfundur: Norræna tengslanetið um konur, frið og öryggi

 

Fimmtudagur 4. júní

Kl. 09:00 Fjarfundur norrænu þróunarsamvinnuráðherra

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/06/04/Heilbrigdismal-graen-uppbygging-og-jafnretti-aherslumal-Nordurlandathjoda-i-throunarrikjum/

Kl. 10:45 Símaviðtal: Stöð 2

Kl. 11:15 Útvarpsviðtal: Harmageddon

Kl. 12:30 Símafundur með Phil Hogan, viðskiptastjóra framkvæmdarstofnunarinnar (European Commission)

 

Föstudagur 5. júní

Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 11:30 Fjarviðtal: Newsweek

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum