Hoppa yfir valmynd
25. nóvember 2020 Utanríkisráðuneytið

Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 16. nóvember – 20. nóvember 2020

Mánudagur 16. nóvember

Kl. 13:00 Fjarfundur á vegum ríkjabandalags um fjölmiðlafrelsi

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/16/Fjolmidlafrelsi-og-trufrelsi-i-brennidepli-a-radherrafundum/

Kl. 15:30 Símafundur með áströlskum frambjóðanda til OECD

 

Þriðjudagur 17. nóvember

Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 16:00 Útvarpsviðtal: Útvarp Saga

Kl. 17:00 Þingflokksfundur

 

Miðvikudagur 18. Nóvember

12:30 Fundur EES ráðsins: Political Dialogue

13:30 Þingflokksfundur

14:45 Fundur EES-ráðsins

16:30 Fundur EES- ráðsins með ráðgjafanefndum EFTA

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/18/Koronuveirufaraldurinn-i-brennidepli-a-EES-radsfundi/

 

Fimmtudagur 19. Nóvember

Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir

Kl. 14:15 Þingfundur

 

Föstudagur 20. nóvember

Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur

Kl. 15:00 Sjónvarpsviðtal: RÚV

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum