Hoppa yfir valmynd
19. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisvarpið - 7. þáttur. Atlantshafsbandalagið og Ísland

Hermann Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands, ásamt Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. - mynd

Í sjöunda þætti utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlanthsafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel.

Aðildin að Atantshafsbandalaginu er önnur lykilstoða í vörnum Íslands samkvæmt þjóðaröryggisstefnunni og var Ísland stofnaðili að bandalaginu fyrir rúmum 70 árum.

Í þættinum er farið vítt og breytt yfir starfsemi bandalagsins og hvernig hafi tekist til að aðlagast nýjum tímum.

Utanríkisvarpið · Ísland og Atlantshafsbandalagið

Þættina má einnig nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Upphafsstef: Daði Birgisson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira