Hoppa yfir valmynd

Ræður og greinar Ögmundar Jónassonar

Áskriftir
Dags.Dags.TitillLeyfa leit
2009-05-19 00:00:0019. maí 2009Heilbrigðisráðherra ávarpar þing WHO

<p><strong><span>Mr. Ögmundur Jónasson<br /> </span></strong><strong><span>Icelandic Minister of Health</span></strong><strong><span></span></strong></p> <p align="center"><strong><span>&nbsp;</span></strong></p> <p align="center"><strong><span>&nbsp;</span></strong></p> <h2 align="center"><span>Sixty-second World Health Assembly, May 2009<br /> </span><span>General Discussion in Plenary Meeting</span></h2> <p align="center"><strong><em><span>&ldquo;</span></em></strong><strong><em><span>Impact of the economic and financial crisis on global health&rdquo;</span></em></strong></p> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>Mr. President, Director General, Distinguished Delegates.<br /> <br /> </span><span>At present we are faced with difficult circumstances in the global economy that affects us all.<br /> <br /> </span> <span>Iceland</span> <span>was among the first countries to be hit by the <span>crisis and it was hit very badly<br /> <br /> </span></span><span>The unemployment <span>rate has been climbing, many individuals have lost their</span> savings, and pension funds have been badly hit. The full cost of the crisis is yet to be determined and what is of utmost concern is what will eventually be the social costs. Due to the collapse of the private banks, the state, i.e. the general public is to be burdened with heavy debts into the future.<br /> <br /> </span> <span>The crisis has already had an impact on the health care system in our country as we have had to cut down our health expenses by more than 6,5% this year and are expecting even a higher cut for next year.<br /> <br /> </span> <span>But in a time of austerity, how do we decide what to cut and what not to cut.<br /> <br /> </span> <span>In Iceland we have started by setting priorities. We recently concluded national elections and the voters gave the government which had come to power earlier in the year a clear mandate to continue, and to prioritize new values of equality, social justice, solidarity, sustainable development, gender equality, moral reform and democracy in Iceland.<br /> <br /> </span> <span>These values guide us in the measures that we are taking to protect health spending and the provision of health care. Every effort is being made to protect low-income earners and those who are most vulnerable.<br /> <br /> </span> <span>In my opinion it is extremely important to emphasize more collaboration and partnership and to foster an open and creative environment with <span>active co-operation and participation of all sectors of our communities, including the labour unions, to reach a consensus on where we are leading our health care system.</span> Together we need to find the answers on which elements of social welfare are indispensable and what must survive even the worst crisis.<br /> <br /> </span> <span>We have held a series of meetings in Iceland</span> <span>open to all health care workers and others interested in health care matters where we have gathered innovative ideas on where we should go from here regarding our health care system.<br /> <br /> </span> <span>The outcome of these meetings have emphasized the need to make a better use of primary health care and it has been recognized that we should draw lessons from the crisis by tracking results and to deliver better value for money.<br /> <br /> </span> <span>We have been hearing ever stronger demands from our society that we needed to return to the collective world and that market individualism is not going to solve the tasks facing us. It is the ideology of neoliberalism which in fact is the cause of our problems &ndash; not their solutions and more and more people are recognizing this.<br /> <br /> </span> <span>In Iceland we have made an effort in making drugs available at affordable prices so they are within the financial reach of the health care service and individuals in need. This has been done by promoting the use of more affordable drugs, only subsidizing the cheapest available drugs given they are up to recognized quality standards. This of course is not in accordance with free market principles and as was to be expected we have already felt the cold breath of the pharmaceutical industry down our back.&nbsp;<span>&nbsp;<br /> <br /> </span></span><span>In order to survive the financial crises we need, however, to continue to promote rationality and we will do so and use most cost-effective resources when possible on all levels of health services.<br /> <br /> </span> <span>The ongoing dramatic changes in the global macro-economic climate are likely to have far reaching consequences.<br /> <br /> </span><span>In spite of the extremely difficult situation that we are now faced with many developing countries were already experiencing seriously</span> <span>overstretched and under funded health care systems before the economic crisis. For these countries it might even have more</span> <span>devastating effects if the developed world will not honour their commitments. Therefore I am pleased to see that the agenda item on the <em>Monitoring of the achievement of the health-related Millennium Development Goals</em> is still on our agenda for this Health Assembly, especially maternal health.<br /> <br /> </span><span>But we are not only faced by economic threats we have other imminent threats as the recent influenza outbreak has reminded us of.<br /> <br /> </span> <span>The response of the World Health Organization in the current outbreaks clearly demonstrated the importance of international coordination of appropriated actions. The revised International Health Regulations have improved health security by strengthening effective mechanisms for outbreak alert and response both within WHO member states and world-wide. The regulations have made the Organization able to respond firmly to possible emergencies and outbreaks of pandemic diseases.<br /> <br /> </span> <span>Cooperation and sharing of information and experience between member states is</span> <span>becoming more and more important because of the diversity of the threats and their complex nature. With effective cooperation we are better prepared to control the spread of diseases and to react to other challenges we are faced with.</span> <span><br /> <br /> </span><span>Thank you</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)<em><span>&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></em></span></strong></p> <br /> <br />

2009-05-06 00:00:0006. maí 2009Ársfundur Landspítala 2009

<p><span><strong>Ögmundur Jónasson</strong></span></p> <p><span><strong>heilbrigðisráðherra</strong></span></p> <p align="center"><strong><span></span></strong></p> <h3 align="center"><span>Ávarp á ársfundi Landspítala,<span>&nbsp;</span> 6. maí 2009</span></h3> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p> <p><span>Ágætu samstarfsmenn &ndash; góðir gestir.<br /> <br /> </span><span>Við sem hér erum í dag og þeir fjölmörgu sem starfa á Landspítalanum bera mikla ábyrgð. Sennilega hefur ábyrgð okkar aldrei verið meiri og brýnna en nokkru sinni að undir henni verði risið. Á lýðveldistímanum hefur staða Íslands ekki verið eins erfið og einmitt nú og því miður á það við eins langt og séð verður inn í framtíðina. Að sumu leyti má jafna aðstæðunum á Íslandi við styrjaldarástand. Þetta eru stór orð. En það er mikilvægt að greina stöðuna rétt og af raunsæi, það er forsenda þess að við sigrumst á vandanum.<br /> <br /> </span><span>Öll vill þjóðin verja velferðina. Það er dýrmæt vitneskja. Verkefnið er þá að virkja þann góða vilja sem býr með okkur öllum. Þjóðir sem byggja á traustum menningararfi og búa við ríka samkennd hefur tekist að sigrast á mótlæti og erfiðleikum, jafnvel þegar erfiðleikarnir hafa virst óyfirstíganlegir. Ég segi að ábyrgð okkar sé brýn.<span>&nbsp;</span> Hér á þessum bæ, stærstu heilbrigðisstofnun Íslands, hefur fólk sýnt í verki að það er meðvitað um ábyrgð sína. Fólk gerir sér grein fyrir því að hér liggur sjálf lífæð velferðarþjónustunnar &ndash; í þeim störfum sem hér eru unnin.<span>&nbsp;<br /> <br /> </span></span><span>Auðvitað hefði verið æskilegra og eftirsóknarverðara, að geta staðið hér sem heilbrigðisráðherra í blómlegum efnahag og uppsveiflu í efnahagslífinu, getað sleppt öllum varnaðaroðrum,<span>&nbsp;</span> aðeins hvatt ykkur sem hér starfið til að bjóða upp á nýjungar og vöxt. En<span>&nbsp;</span> ískaldar staðreyndir óreiðunnar í fjármála-og efnahagslífi þjóðarinnar undanfarin mörg ár verða til þess að myndin sem við blasir er því miður dregin í dekkri og drungalegri litum.<br /> <br /> </span><span>Það er ekki hægt að horfa framhjá því að við erum að koma út úr góðærinu &ndash; eða eigum við að kalla það þensluskeiðinu -<span>&nbsp;</span> með heilbrigðisþjónustu sem er tveimur komma tveimur milljörðum króna í mínus. Tvö þúsund og tvö hundruð milljónir króna. Og þessi er niðurstaðan á sama tíma og sparnaður og aðhald hefur einkennt starf stjórnenda Landspítalans á umliðnum árum. Ég endurtek að við erum að koma út úr uppgangstíma og hverfa inn í samdráttarskeið með milljarða skuldahala á eftir okkur. Að auki er okkur gert að glíma við niðurskurðarkröfur.<br /> <br /> </span><span>Krafa hefur verið reist á heilbrigðisþjónustuna í heild að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári. Á þessa stofnun, Landspítala háskólasjúkrahús, er reist krafa um að skera niður um 2,6 milljarða &ndash; tvö þúsund og sex hundruð milljónir. Þar er um að ræða gamlan vanda og nýjan.<br /> <br /> </span><span>Nú er sem betur fer kappsamlega unnið að því að koma skuldastöðu þjóðarinnar í ásættanlegri farveg en mótaður var í haust leið. Í þeirri vinnu finnum við fyrir klónum á lánadrottnum, sem fengið hafa sérfræðingana frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sér til halds og trausts en sem kunnugt er hafa þeir mikla reynslu í að færa skrúfurnar upp á þumalinn á skuldugum þjóðum, einkum suður í álfum, stundum með skelfilegum afleiðingum. Þeir segjast vilja vinna í anda vináttu og bróðernis.<br /> <br /> </span><span>En eins og Grímur Thomsen kvað um Goðmund á Glæsivöllum þá var bróðernið flátt þótt með ýtum væri á yfirborðinu kátt og dátt.<span>&nbsp;</span> Það verður aldrei ofsagt hve mjög liggur við að Íslendingar standi þétt saman og ræði af einurð en jafnan af yfirvegun við varðstöðumenn alþjóðafjármagnsins. Sem þjóð þurfum við að hafa á okkur andvara svo lengi sem við hvílum í þeirra vinarklóm.<br /> <br /> </span><span>Ég sagði að ástandinu á Íslandi mætti einna helst líkja við styrjaldarástand, eða afleiðingar styrjaldar. Það eru fjölmargir hér í okkar samfélagi sem eru svartsýnir á framtíðina, óttast um eigin hag og sumir sjá ekki út úr skuldunum sem þeir steyptu sér í.<br /> <br /> </span><span>Þetta er allt skiljanlegt.<br /> <br /> </span><span>En þótt við viljum og eigum að skilja og skilgreina veikleika okkar af raunsæi<span>&nbsp;</span> þá eigum við aldrei að ganga svartsýni og bölmóði á hönd. Í öllum erfiðleikum eru fólgin tækifæri og í hruninu nú felast einmitt tækifæri til að breyta, endurskoða og byggja upp að nýju þá inniviði sem samfélagið hvílir á. Þetta gildir um heilbrigðisþjónustuna.<br /> <br /> </span><span>Á sama tíma og skorið er niður á Landspítalanum og öðrum heilbrigðisstofnunum landsins æðir kostnaður annars staðar upp &ndash; í sumum tilvikum vegna þess að útgjöldin og aukning þeirra eru ekki innan seilingar fjármálastjórnar stjórnsýslunnar. Þetta er óásættanlegt. Við sem greiðum fyrir heilbrigðisþjónustu landsmanna með skattfé okkar viljum líka hafa hönd í bagga um ráðstöfun fjárins. Þar á allt að vera í stöðugu endurmati, stöðugri endurskoðun. Þetta á við um öll kerfi. Ekkert kerfi er gott að það geti ekki orðið ennþá betra. Öll kerfi þarf að þróa og þeim þarf að breyta eftir aðstæðum. Þar dugir engin sjálfstýring.<br /> <br /> </span><span>Ég lít á það sem skyldu okkar að nýta hrunið til að aftengja sjálfstýringu í heilbrigðisþjónustunni, að öðrum kosti náum við ekki landi. Þetta þýðir að við þurfum öll að búa okkur undir breytingar &ndash; starfsmenn, stjórnendur og heilbrigðisyfirvöld.<br /> <br /> </span><span>Sjálfstýring þýðir að við hækkum ekki bara þjónustugjöld á sjúka þegar vantar klink í kassann, sjálfstýring þýðir líka að við gerum ekki lengur út á aukafjárveitingar að hausti vegna fjármuna sem búið er að nota, að aftengja sjálfstýringuna er að finna óhefðbundnar lausnir og hugsa út fyrir þann ramma sem við eigum öll stundum erfitt með að gera.<br /> <br /> </span><span>Mín pólitíska lína í þessu sambandi rúmast í einu orði: Jöfnuður.<br /> <br /> </span><span>Og þessi lína er alls ekki sprottin úr höfði mínu. Þetta var niðurstaða kosninganna þann 25. apríl. Þetta er ósk og löngun þjóðarinnar.<br /> <br /> </span><span>Sumir vildu ESB-aðild, aðrir vilja kasta krónunni, enn aðrir eru harðir andstæðingar ESB-aðildar, en ég held að enginn véfengi að umræðan í þjóðfélaginu í aðdraganda kosninganna einkenndist af áherslum um félagsleg gildi. Hin félagslegu viðhorf fengu nú meiri byr í seglin en verið hefur um langa hríð.<br /> <br /> </span><span>Í mínum huga gengur krafa þjóðarinnar út á eitt: Almenningur í þessu landi vill fara leið jöfnuðar og réttlætis út úr kreppunni. Hann hafnar niðursoðnum skyndilausnum, auglýsingamennsku og skrumi. Fólk vill efla lýðræðið, samiginlega ákvarðanatöku og síðast en ekki síst: Burt með allt boðvald.<br /> <br /> </span><span>Þegar ég tala um jöfnuð í heilbrigðisþjónustunni þá vísa ég til jöfnuðar í tvennum skilingi.<br /> <br /> </span><span>Í fyrsta lagi geng ég út frá jöfnuði gagnvart sjúklingum. Jöfnuður gagnvart þeim þýðir að það má aldrei verða svo í okkar fámenna þjóðfélagi að einstaklingar, eða hópar, geti ekki, eða telji sig ekki geta, leitað læknisþjónustu af peningalegum ástæðum.<br /> <br /> </span><span>Í öðru lagi er það skoðun mín, að gagnvart starfsmönnum megi auka jöfnuð í kjörum manna.<br /> <br /> </span><span>Ég leyfi mér að nefna þetta því ég og fleiri voru vænd um það af þeim sem bera ábyrgð á fjármálahruninu, að við vildum lækka laun og hækka skatta, á meðan viðkomandi áætluðu að búa til 20 þúsund störf, án þess að hækka skatta og alls ekki að segja upp fólki.<br /> <br /> </span><span>Launasumman á Landspítalanum er rétt innan við 30 milljarðar á ári, eða um eða yfir 70% af útgjöldunum.<br /> <br /> </span><span>Til að mæta sparnaði geta stjórnendur Landspítalans dregið saman rekstrarkostnað af ýmsu tagi, en það er ekkert sem skilar jafn miklum sparnaði og kjararýrnun, eða uppsögn starfsmanna.<br /> <br /> </span><span>Ef Landspítalinn segir upp 100 manns þá lækkar heildarkostnaðurinn við rekstur spítalans kannski um 600 milljónir á ári. Ef Landspítalinn segir upp 400 manns þá svarar það til sparnaðarins sem stjórnendum er gert að skila á árinu.<br /> <br /> </span><span>Ein ástæðan fyrir því að ég ber mikið traust til stjórnenda Landspítalans er sú, að þeir kusu að fara ekki þessa leið. Þeir vita sem er að álagið á starfsfólk verður ekki aukið án þess að það bitni á þjónustunni sem veitt er. Þeir vita sem er að markmiðið er ekki að hlaða meiri byrðum á starfsfólkið með mannfækkun heldur finna leiðir til að létta á byrðunum með útsjónarsemi í skipulagi vinnunnar. Þeir hafa reynt að fara þessa leið - leið sem að mínum dómi er samfélagslega ábyrg og felur það í sér að leita allra leiða til sparnaðar. Þessi leið þýðir það líka að þeir sem hafa meira afsali sér til þeirra sem hafa minna.<br /> <br /> </span><span>Hagræðingarkrafan stendur nefnilega á okkur öll.<br /> <br /> </span><span>Okkur líkar það ekki, en hér riðu menn um héruð, skildu eftir sig sviðna jörð og reikning sem almenningur í þessu landi þarf að greiða. Eina leið okkar út úr vandræðunum er sparnaður, ráðdeild en umfram allt jöfnuður. Hann &ndash; jöfnuðurinn &ndash; er nefnilega forsenda samkenndarinnar, sem við þurfum svo mjög á að halda.<br /> <br /> </span><span>Ég vorkenni engum manni, sem hefur bærilega afkomu að<span>&nbsp;</span> gefa tímabundið eftir &ndash; en hin sem ekkert eiga aflögu, hafa lág laun, eða það sem er ennþá verra, hafa misst atvinnuna, þau eiga samúð mína &ndash; alla.<br /> <br /> </span><span>Það <strong>hefði</strong> kannski hljómað vel á árinu 2007, að mæta sparnaðarkröfunni á Landspítalann með fjöldauppsögnum, en slík aðgerð er ekki í kortunum nú.<br /> <br /> </span><span>Hún er samfélagslega óábyrg og hún er hreint út sagt ósiðleg.<br /> <br /> </span><span>Við þurfum að vinna okkur út úr vandanum <strong>saman</strong>. Jöfnuður, samráð og samvinna eru lykilorðin. Við þurfum að vinna saman að lausnum. Heilbrigðisyfirvöld verða að hlusta og síðan framkvæma.<br /> <br /> </span><span>Á þessum grundvelli kalla ég eftir samstarfi heilbrigðisyfirvalda, lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og annarra heilbrigðisstétta um það hvernig við getum unnið okkur út úr kreppunni þannig að sparnaður náist án þess að skaða sjúklinginn og hlífa störfunum.<br /> <br /> </span><span>Ég er sjálfur búinn að fara um allt land til að hitta heilbrigðisstarfsmenn, stjórnendur heilbrigðisstofnana og bæjarstjórnarmenn á viðkomandi stöðum. Alls staðar gera menn sér grein fyrir alvarlegri stöðu efnahagsmála, en hvarvetna stendur upp úr mönnum það sem við vitum að skiptir öllu máli í okkar viðkvæma ástandi, að forðast aðgerðir sem leiða til atvinnumissis fólks.<br /> <br /> </span><span>Baráttan fyrir eflingu heilbrigðiskerfisins þarf að byggja á frjórri umræðu, ekki bara hér innandyra heldur líka úti í þjóðfélaginu. Við megum ekki hætta að vera stolt af heilbrigðiskerfinu. Þjóðin þekkir af eigin raun þá natni, þá samviskusemi og þann kærleika sem hún mætir þegar hún þarf að sækja umönnun til heilbrigðisstéttanna. Ég er sannfærður um að þjóðin vill tryggja þeim stéttum sem hér vinna bestu aðstæður og góð kjör.<br /> <br /> </span><span>Til <strong>frambúðar</strong> má það ekki gerast að sparnaður verði sóttur í vasa starfsfólks á heilbrigðisstofnunum. Heilbrigðiskerfið á ekki að fjármagna með því að leggja skatta á sjúklinga eða gjöld á veikindi. Við eigum hins vegar<span>&nbsp;</span> að freista þess að bæta skipulag, nýtingu og ná fram aukinni hagkvæmni í innkaupum og öllu skipulagi. Allt þetta á að vera hægt að gera í sátt og samvinnu.</span></p> <p><span><br /> </span><span>Góðir samstarfsmenn &ndash; ágætu gestir.<br /> <br /> </span><span>Stefnumótunarvinna er eitt af þessum hugtökum sem hafa öðlast sjálfstætt líf á síðustu árum. Hugtakið kemur í stað spurningarinnar: Hvert ætlum við og hvernig komumst við þangað?<br /> <br /> </span><span>Ætlan mín sem heilbrigðisráðherra, það er að segja ef ég verð það áfram, er að beita mér fyrir breytingum í heilbrigðisþjónustunni, heildrænum breytingum og endurskoðun. Markmiðið er að draga úr kostnaði, nýta fé skynsamlega og aftengja sjálfvirkni í útgjaldaþróun kerfisins. Þetta eru mín pólitísku markmið.<br /> <br /> </span><span>Um þau vil ég efna til víðtæks og raunverulegs samráðs um útfærslur, þar sem við leiðum saman heilbrigðisstarfsmenn, sjúklingasamtök og sérfræðinga til að gera tillögur um breytingar og skipulag heilbrigðisþjónustunnar í bráð og lengd. Þannig vil ég gera hlutina og vonast til að aðrir kjósi að vera með.<br /> <br /> </span><span>En yfir í aðra sálma.<br /> <br /> </span><span>Þegar kynntar voru endurskoðaðar hugmyndir um byggingu nýs Landspítala sagði forstjórinn: Við höfum ekki efni á, að gera ekki neitt.<br /> <br /> </span><span>Ég er sammála, en ég get engu lofað á þessu stigi, enda maðurinn í reynd nánast umboðslaus eins og sakir standa, þótt ég hafi hótað því að vera í embætti í tólf ár.<br /> <br /> </span><span>En gamanlaust. Þær hugmyndirnar sem nú liggja fyrir eru að mínu mati<span>&nbsp;</span> skynsamlegar, það er hægt að færa gild rök fyrir réttmæti þess að ráðast í framkvæmdir í ljósi hagræðingar til langs tíma og það má líka finna atvinnupólitísk rök fyrir framkvæmdinni. Verði ég áfram í embætti mun ég tryggja að málið verði fært upp á vinnuborðið en ekki sett til hliðar. Það er nefnilega hárrétt hjá Huldu Gunnlaugsdóttur, forstjóra Landspítala Háskólasjúkrahúss að það dýrt og óskynsamlegt að leggja árar í bát.<br /> <br /> </span><span>Ef ég fæ um þetta ráðið, þá siglum við.</span></p> <p><span><br /> </span><span>Góðir samstarfsmenn.<br /> <br /> </span><span>Þegar ég tók við sem heilbrigðisráðherra hélt ég tvo fundi á Landspítalanum. Þá fór ég með nokkrar staðreyndir um rekstur Landspítalans á undanförnum árum. Niðurstaða mín var að starfsmennirnir hér hver og einn einstakur hefðu unnið afrek. Það er enn skoðun mín.<br /> <br /> </span><span>Heilbrigðisþjónustan og í rauninni öll íslenska þjóðin stendur á krossgötum. Alvarlegir hlutir hafa gerst, uppgjörið er vart hafið og það eru erfiðir tímar framundan. Sem þjóð stöndum við frammi fyrir að leysa gríðarlega erfið mál á öllum sviðum þjóðlífsins &ndash; í störfum okkar og í einkalífi.<br /> <br /> </span><span>En ég segi jafnframt: Sú staða sem nú er uppi á að verða okkur tilefni til að kasta á haugana gervilausnum fortíðarinnar og óheiðarleikanum sem við höfum fyrir augunum í öllum mannanna kerfum.<br /> <br /> </span><span>Við eigum að víkja frá okkur allri uppgjafarhugsun og einsetja okkur, hér og nú, að fara fram af skynsemi og yfirvegun.<br /> <br /> </span><span>Endurskipulagning sem við verðum að fara í, á heilbrigðissviði, þarf að verða sá grundvöllur, sem gerir okkur fær um að byggja upp heilbrigðisþjónustu í anda jöfnuðar - til langrar framtíðar.<br /> <br /> </span><span>Það er til mikils að vinna.</span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)</span></strong></p> <p><strong><span>&nbsp;</span></strong></p> <br /> <br />

2009-04-07 00:00:0007. apríl 2009Válegir atburðir og hlutverk heilbrigðisþjónustunnar : Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl

<p><span>Afar öflugur jarðskjálfti, 6,1 stig á Richter, skók Suðurland í maí á síðasta ári. Töluverðar skemmdir urðu á þeim svæðum sem næst lágu skjálftaupptökunum. Lítilsháttar skemmdir urðu á Sjúkrahússins á Selfossi og var það rýmt að hluta. Eftir skoðun kom í ljós <span>að engar skemmdur voru á burðarþoli byggingarinnar og var því hægt að halda uppi eðlilegri starfsemi á sjúkrahúsinu.</span></span></p> <h4><span>Áhrif neyðarástands á sjúkrahús</span></h4> <p><span>Mikilvægt er að byggingar heilbrigðiskerfisins standi af sér hamfarir og neyðarástand til að geta veitt þá þjónustu sem þörf er á. Í ár er alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður <em>áhrifum neyðarástands á sjúkrahús og viðbúnað þeirra</em> en Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur upp á daginn 7. apríl ár hvert. Í tilefni dagsins leggur WHO sérstaka áherslu á að sjúkrahús séu hönnuð til að standa af sér neyðarástand, að þau hafi viðbragðsáætlanir og að þeim séu tryggð nauðsynleg aðföng. Einnig leggur WHO árherslu á að heilbrigðisstarfsfólki sé gert kleift að takast á við afleiðingar neyðarástands.</span> <em><span>&nbsp;</span></em></p> <h4><span>Viðbúnaður heilbrigðisstofnana á Íslandi</span></h4> <p><span>Á Íslandi hefur verið byggt upp traust viðbúnaðarkerfi til að takast á við náttúruhamfarir og aðrar ógnanir. Samhæfingarstöðin í Björgunarmiðstöðinni, Skógarhlíð 14,<span>&nbsp;</span> gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að samhæfingu og boðun allra viðbragðsaðila.<span>&nbsp;&nbsp;</span> Einnig hefur Samhæfingarstöðin það hlutverk að sinna upplýsingamiðlun á fljótan og öruggan hátt. Með lögum um almannavarnir er heilbrigðisstofnunum skylt að útbúa viðbragðsáætlanir og er nú unnið að samræmingu þessara áætlana. Ísland er þátttakandi í norrænu samstarfi um heilbrigðisviðbúnað og hefur að auki innleitt alþjóðaheilbrigðisreglugerð WHO sem hefur það að markmiði að hindra alþjóðlega útbreiðslu hættulegra smitsjúkdóma og sjúkdóma af völdum eiturefna og geislavirkra efna.<br /> <br /> </span> <span>Á hverjum tíma standa lönd heims frammi fyrir einhvers konar neyðarástandi hvort heldur sem það eru náttúruhamfarir, átök, smitsjúkdómar eða efnahagsþrengingar. Mikilvægt er að heilbrigðisþjónustan sé örugg, öflug, búin réttum aðföngum og tryggð fjármögnun til að geta brugðist við þeim aðstæðum sem upp koma.<br /> <br /> </span><span>Við getum ekki fyrirbyggt neyðarástand en við getum reynt að tryggja að þegar neyðarástand skapast séum við tilbúin að takast á við það svo það hafi sem minnsta röskun í för með sér.</span></p> <br /> <br />

2009-03-18 00:00:0018. mars 2009Betra líf með heilbrigðum lífsstíl

<p><strong><span>Ögmundur Jónasson<br /> heilbrigðisráðherra</span></strong></p> <p><strong><span> </span></strong></p> <p align="center"><strong><span>Ávarp flutt á málstofunni &bdquo;Betra líf með heilbrigðum lífsstíl&ldquo;<br /> </span></strong><strong><span>sem haldin var af Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni og </span></strong> <strong><span>Norrænu ráðherranefndinni á<br /> Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 18. mars 2009</span></strong></p> <p align="center"><strong><span> </span></strong></p> <h1 align="center"><span>A better life through healthier choices</span></h1> <p align="center"><strong><span> </span></strong><span> </span></p> <p><span>Dear Distinguished Guests</span></p> <p><span>I would like to welcome you all to Iceland.</span></p> <p><span>I hope you had a pleasant trip and are feeling well and ready for a good day&rsquo;s seminar.<br /> <br /> </span><span>It is an honour for me to stand here in front of you and open this seminar on choice. Yes choice, a healthier choice towards a better life. The focus of this seminar is on the dichotomous relationship between the</span> <span>determinants <span>of health and the consequences of ill health. How can we get people to want, what we want them to want, in order to make our societies healthier? How do we shape to the best of our abilities the public&rsquo;s choice and make those choices as healthy as possible?<span> </span> Let me come back to choice later.<br /> <br /> </span></span><span>Health is a complicated state to define and at the same time a state of ever dynamic and changing nature. Public health is most often defined as both the science and the art in preventing disease, promoting health and prolonging life. Public health is largely based on how we as individuals and communities behave, function and act. But as well on how societies take care of their citizens what support they provide and what sort of policies govern. The focus of this seminar is on diet and physical activity and how, through public policies and civil actions we positively affect people&rsquo;s well-being. T</span><span>he World Health Organization (WHO) has underlined the seriousness of the problem of an unhealthy diet, physical inactivity, and overweight at the global and European level. Projections made by WHO point to a major increase in the next years in mortality due to</span> <span>chronic non-communicable diseases.</span> <span>An unhealthy diet, physical inactivity, and overweight are among the most important underlying determinants behind this trend. WHO therefore recommends the development of governmental strategies and policies on the promotion of a healthy diet and physical activity and the prevention of overweight and obesity.</span></p> <p><span>Dear guests,<br /> <br /> </span><span>The ambitions of the Nordic council of ministers in these matters were stated in a council action plan in 2006 named: <em>&ldquo;Health, food and physical activity&rdquo;.</em><span> </span> The ambitions concerned improvement of diet, increased physical activity, reduction of citizens burdened with overweight and a low tolerance for social inequality in health related to diet and physical activity.<span> </span> Promoting a healthy diet and physical activity and preventing overweight are our collective responsibility. If we are to make progress in reducing the number of overweight individuals and at the same time increasing their well-being it is obvious that a large number of sectors and stakeholders must be involved at all levels of society. We, the Nordic countries favour such a horizontal, multi-sectoral approach. It is an ideology growing out of the tree of our Nordic equalitarianism. <span> <br /> <br /> </span></span><span>The Nordic council of ministers agreed on following three common areas in effort to reach earlier stated ambitions:</span></p> <p><span><span>1)<span> </span></span></span> <span>To enable children and youth to make healthier choices and to protect them form environments that encourages unhealthy choices,</span></p> <p><span><span>2)<span> </span></span></span> <span>To make healthier choices easier for all, and</span></p> <p><span><span>3)<span> </span></span></span> <span>To use targeted action to reach groups of vulnerability and risk.<span> </span></span></p> <p><span><span><br /> </span></span><span>Then the intentions were to monitor our actions and results and share best practices. Have we managed this?<span> </span> Have we managed to focus our national public health polices and their implementation around these three common areas?<br /> <br /> </span> <span>I can only speak for Iceland and would like to state that we have been working toward <span>a national public health policy, focusing on causal factors. An action plan was presented late last year focusing on nutrition, exercise, mental health promotion and general health promotive actions.<span> <br /> <br /> </span></span></span> <span>Are these the areas we should in current times focus on when it comes to public health? <span> </span>I ask myself these questions given the state of anomie and social changes we in Iceland seem to be going through right now. Although I am being told by experts that it is important to keep on promoting health through the usual means I somehow wonder if we shouldn&rsquo;t turn to more basic methods. Meaning that on the macro scale that we should turn from the strategy of less governmental intervention is best, toward more state regulated basic public health policy intervention.</span></p> <p><span>Dear guests,<br /> <br /> </span><span>On that note let me go back to choices, it is rather strange to stand here to talk about choices in these times we now life in the world where our choices are limited by the day due to the economic recession that we are now experiencing.<span> </span> We are moving from times of abundance towards times of more moderation and even shortage. We now are forced to link our material longings more and more to our basic needs rather than our wants like before. Times like these are challenging and at the same time interesting for public health. It is my predictions that we in the western world soon might see less lifestyle related public health problems but at the same time more real life related public health problems, including an increase in mental health problems.<br /> <br /> </span> <span>It is in the realm of politicians to take decisions concerning public good. Common - good, in common-unities, communities. We, elected politicians are the servants of the public and the laws, regulations and rules we pass as well as our actions have health determining affects. It is our democratic mandate to serve and direct our societies. Every decision we take and law we pass affects publics well being, and public health. The question in the end is a dichotomous one: &ldquo;Where lies the balance between shaping public health and letting the public shape their own health&rdquo;.<span> </span> Or, in other words how much control and how much choice.<br /> <br /> </span> <span>I am convinced that if that choice is shaped through soft power, directing people through policies rather than instructing them by hard power we shall see better public health results in our societies. Nevertheless given our situation and the spirit of our time I have to say that a combination of choice and a certain degree of control seems to be wise for the future.</span></p> <p><span>Dear guests!</span></p> <p><span>I hope I have provoked your minds for future debate on public health during the day.<br /> <br /> </span> <span>I announce this seminar open.</span></p> <p><span> </span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)</span></strong></p> <br /> <br />

2009-03-17 00:00:0017. mars 2009Norrænt samstarf í heilbrigðisþjónustunni - möguleikar og hindranir

<p><strong><span>Ögmundur Jónasson<br /> </span></strong><strong><span>heilbrigðisráðherra</span></strong></p> <p align="center"><strong><span><br /> </span></strong><strong><span>Málþing um aukna samvinnu Norðurlandanna<br /> </span></strong><strong><span>á heilbrigðissviði, þvert á landamæri.<br /> </span></strong><strong><span>Málþingið var haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík<br /> </span></strong><strong><span>þann 17. mars 2009</span></strong></p> <p align="center"><span> </span></p> <p align="center"><span> </span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Kære venner, hjerteligt velkomne til Island.<br /> <br /> </span><span>Island er blevet hårdt ramt af en meget alvorlig finansiel krise, og folk i Island står overfor ökonomiske vanskeligheder uden lige. Aldrig i vores korte historie som en selvstænding nation har vi måttet takle og arbejde os ud af en ökonomiske krise af denne störrelsesorden.<br /> <br /> </span><span>Den ramte os lige pludsligt som et jordskælv af störrelsesordenen 7 komma null på Richter, men den var ikke helt uventet.<br /> <br /> </span><span>Selv havde jeg som althingsmand under mange år advaret den daværende regering om hvor vi bar hen. Magthaverne havde besluttet og virket for, at vi som samfund, körte alt hurtigere hen ad The Dead End Street, hvis jeg for lov at citere en linie fra den britiske rockgruppe The Kinks. Den köretur måtte afsluttes med en alvorlig ulykke.<br /> <br /> </span><span>Statsgælden er vokset så meget at end ikke finansministeren, min partifælle, tör eller kan fremsætte eller oplyse om det faktiske tal, som afhænger for en stor del af, hvor meget de gamle banker, som alle gik konkurs, får tilbage af deres tilgodehavende i et udland som også er blevet ramt af en krise. I den sammenhæng er jeg meget pessimistisk.<br /> <br /> </span><span>Lige så pessimistisk, som når jeg sidder sammen med ökonomer fra Den Internationale Valutafond, som spörger om ikke jeg kan som sundhedsminister skære lidt mere ned i velfærden til næste år.<br /> <br /> </span><span>Kort og godt: Alle argumenter som man brugte i september sidste år er nu nytteslöse. Al ting der blev sagt i Althinget sidste år er nærmest meningslöst nu.<br /> <br /> </span><span>Der tales om en finansiel krise, og jeg taler om ökonomiske vanskeligheder af utrolig störrelsesorden for en nation som tæller cirka indbyggertallet i Århus. Men det her drejer sig ikke <strong>kun</strong> om nationalökonomi og husholdningsbogholderi.<br /> <br /> </span><span>Den ökonomiske udvikling i Island under de sidste år har sit ophav og udfoldelse i en meget aggressiv variant af ny-kapitalsisme og nationalisme som man i andre Nordiske lande aldrig ville kunne dyrke i så ren en form af årsager som I kender. En form af ny-kapitalisme, som stöttedes af regeringspolitik og et bestemt partis politik, samtidigt med at de aktörer som skulle have korrigeret kursen, Nationalbanken, Finanstilsynet, arbejderbevægelsen, eller medierne, dansede med, selv om bandet spillede Dead End Street helt indtil jordskælvet ramte og lysene gik ud.<br /> <br /> </span><span>Det er klart at i sådan en situation må ikke kun politikere, men hele nationen genvinde eller genfinde den tone som blev tabt under festen. Genfinde blandt andet den nordiske tone. Ikke blot de vidunderlige toner fra Carl Nilsen, Sibelius, eller Grieg. Men også den folkelige tone som de bygger på. Den tone som kendetegner den folkelige nordiske velfærdsmodel.<br /> <br /> </span><span>Som sundhedsminister, som tiltrådte den 1. februar, vælger jeg at forstå denne konferances indhold på en nordisk måde i netop denne forstand. Det er rigtigt som Ivar H. Kristensen, lederen af NICe siger: De Nordiske lande har udviklet sundhedssystemer uden lige i verdenen.<br /> <br /> </span><span>Selv om sundhedssystemerne i landene först og fremmest har været et nationalt anliggende så har samarbejdet på felter, som tangerer sundhedensystemerne, haft indflydelsen på udviklingen inden for sundheden som efter min mening har været til stor gavn for patienter i de Nordiske lande.<br /> <br /> </span><span>Men det her kan ikke og bör ikke forklares ved det konkrete samarbejde mellem landene. Velfærdsudviklingen i de nordiske lande hviler på en tanke, en tanke som ikke altid er lige klar når man begynder at definere tingene, men en tanke, et menneskesyn, en idé om ansvar over for sine medmennesker.<br /> <br /> </span><span>Sådan fremstår det nordiske for mig. Det er den type af nordisk samarbejde som jeg gerne vil værge om og kæmpe for.<br /> <br /> </span><span>Idealer, en tanke, et menneskesyn, er i og for sig ikke bunden til landegrænser, og lader sig ikke barrikere inde, - det er vores opgave at före tankerne ud i livet og realisere idealerne.<br /> <br /> </span><span>Kære venner.<br /> <br /> </span><span>Ved at sætte et eventuelt tættere samarbejede mellem de Nordiske lande på sundhedområded på dagsordenen med Reykjavik koferancen håber vi på at bringe en ny dimension ind i det allerede tætte samarbejde mellen landerne på velfærdsområdet.<br /> <br /> </span><span>Koblingen til det Nordiske innovationcenter, NICe, er også et tegne på den forståelse, at velfærd og folkesundhed i de Nordiske lande er noget som vi anser for at bære i sig dynamiske samfundslösninger, som vi önsker at fastholde og videreudvikle men som samtidigt kan og bör fremmstilles for andre nationer i en globaliseret verden.<br /> <br /> </span><span>Netop det folkelige og det alment tilgængelige i den nordiske samfundsforankrede velfærdsmodel er et grundlag som efter min mening vil vise sig at være med til at Norden fortsat vil være i verdensklasse inden for sundhedsområdet.<br /> <br /> </span><span>Det afhænger dog af, at vi ikke glemmer at samfundene som vi har bygget op i Norden, hviler på et grundlag som skal fastholdes, et grundlag som er guld værd i ökonomiske kriser og i en globaliseret verden.<br /> <br /> </span><span>Tjenester udgör op i mod 70 % (halvfjerds prosent) af økonomien og hen imod det samme af den totale sysselsætning i Norden og EU.<br /> <br /> </span><span>Sundhedssektoren er en særlig stor og for samfundet vigtig tjenestesektor og denne sektor vil få öget vægt i fremtiden, blandt andet fordi vi Nordboer bliver ældre og vi lever længere.<br /> <br /> </span><span>Det har vi til fælles og selv om sundhedsområdet kendetegnes af nationale særpræg så er jeg af den opfattelse, at netop vores fælles udgangspunkt, den nordiske idé om alment tilgængelige sundhedstjenester bortset fra ens sociale status gir os muligheder for at udvikle et tættere samarbejde på netop dette felt.<br /> <br /> </span><span>På sundhedsområdet kunne de nordiske lande ved et tættere samarbejde blive et forebillede for mange af EU-landene og ikke omvendt. Vi har en stærk tradition og vi har for længst implementeret patient-rettigheder og kvalitetsindikatorer inden for sundhedssystemerne i vore lande, som andre ikke har gjort på samme måde.<br /> <br /> </span><span>EU-kommitionen fremlagde sidste år et meget spesificeret forslag om patientrettingheder ved grenseoverskridende sundhedstjenester. Det skete efter lange debatter og fosinkelser, men det tillöb til direktiv har tre overordnede mål:</span></p> <ol type="1"> <li><span>fælles principper for EUs sundhedssystemer</span></li> <li><span>rammebestemmelser for grænseoverskridende sundhedstjenster som indbærer at patienter har ret til at söge tjenster i udlandet og har ret til refundering i overenstemmelse med det som gælder i hjemlandet, og</span></li> <li><span>europæisk samarbejde på sundhedsområdet, især i grænseområder og et forslag om gensidig godkendelse af resepter</span></li> </ol> <p><span>Netop på disse områder er det min mening, at vi inden for det nordiske samarbejde, har alle forudsætninger til, på et allerede omfattende og etableret samarbejde, at kunne udvikle samarbejdesformer og före et samarbejde på sundhedsområdet et skridt videre, som ville være til gavne for os lige som for EU.<br /> <br /> </span><span>Island har for eksempel udviklet et samarbejde på lægemiddelområdet sammen med Sverige som går ud på en gensidig godkendelse af markedstilladelser for lægemiddler. Det er kun et pilotprojekt men jeg har ofte tænkt over hvorfor de nordiske lande ikke har udviklet et langt tættere samarbejde på dette område.<br /> <br /> </span><span>Var det ikke at före det nordiske samarbejde videre, ville det ikke bringe en helt ny dimension til det nordiske samarbejde, hvis landene enedes om<span> </span> at drive i fællesskab én nordisk lægemiddelinstitiution som havde det primære formål at gi tilladelser til markedsföring af lægemiddler i de nordiske lande. Spörgmål som I må gerne stille jer: Hvorfor at drive fem lægemiddelinstitutioner i fem lande som stort set alle beskæftiger sig med det samme?<br /> <br /> </span><span>Var det ikke et udmærket eksempel på nordisk nytta at ta op et meget tættere samarbejde på dette område for derved at spare for at skabe muligheder for at göre indsatser på en anden måde på lægemiddelområdet?<br /> <br /> </span><span>Nordisk råd har allerede besluttet at öge samarbejdet på velfærds- og sundhedsområdet blandt landene samtidigt med at rådet lægger stor vægt på globalisering.<br /> <br /> </span><span>I en Islændings öjne er tætter samarbejde på sundheds- og på velfærdsområdet en bestemt form for globalisering, som består blandt andet i at fjerne grænsehindringer og at skabe forudsætninger for konkrete samfundsmæssige lösninger på sundhedsområdet.<br /> <br /> </span><span>Jeg har allerede nævnt et eksempel på lægemiddelområdet. En forudsætning for et tættere samarbejde på dette område er grænseoverskridende i den forstand, at det ville flytte beslutningerne fra nationalt plan til det nordiske, men det er regler om refundering af lægemiddler.<br /> <br /> </span><span>Jeg er absalout af den opfattelse at det ville være letter for regeringerne i de nordiske lande at få udviklet et fælles refunderingssystem på dette område, vi har alle forudsætninger for at finde frem til hurtige resultater og vi kan let udvikle et sådan system indenfor rammerne af EU bestemmelser. Vi kunne endnu tilbyde EU at udviklet sådant et system. Men det kræver jo en vilje, en vilje til at videreudvikle det nordiske samarbejde på en konkret, gennemsigtig og folkelig måde.<br /> <br /> </span><span>Jeg nævner lægemiddelområdet her, men en klar forudsætning for et tættere samarbejde inden for sundhedsområdet, konkrete samarbejdsformer blandt hospitaler, eller tilbud til enkelte patienter om sundhedstjenester over landegrænserne, er en fælles refunderingsstrategi. Hvis regeringerne i Norden ikke er rede til at diskutere forudsætninger som disse, så anser jeg det som meningslöst at diskutere en nærmere samarbejde eftersom dynamikken ligger i forudsætningerne.<br /> <br /> </span><span>Den studie som NICe fremlægger på seminaret her er et meget fint udgangspunkt for videre diskussioner, et udgangspunkt som skulle gerne, eller måtte gerne tvinge nordiske politikere til at före deres önsker om et tættere samarbejde på velfærsdområdet et skridt henimod det konkrete.<br /> <br /> </span><span>Formålet med studien er blandt andet at undersöge helt konkret hvilke muligheder og hvilke grænsehindringer der ligger i det nordiske sundhedsområde med hensyn til udnyttelse af ressourser på det nordiske sundhedsområde. Der peges på konkrete grænsehindringer, der peges på muligheder og i studien fremhæves der en række juridiske og praktiske hindringer som må overvindes og fjernes hvis et tættere samarbejde på dette felt skal realiseres.</span></p> <p><span>Kære venner.<br /> <br /> </span><span>NICe skal ha tak for samarbejdet med Island som formandsland. Blandt andet på grund af omstændighederne i Island i öjeblikket ville dette seminar ikke ha været gennemfört hvis ikke vi fik hjælp fra NICe, og samarbejdet har vist dygtighed og samarbejdsvilje fra NICes hold som andre formandsland i fremtiden gerne måtte trække på.<br /> <br /> </span><span>Jeg startede ved at fortælle jer lidt om krisen i Island. Som jeg fortalte så har den ökonomiske udvikling i Island under de sidste år sit ophav og udfoldelse i en meget aggressiv variant af ny-kapitalsisme og nationalisme. Det er en farlig blandning. Det har især vist sig at være en farlig blandning når denne form for kapitalisme stöttes af regeringspolitik og et bestemt partis politik, samtidigt med at de aktörer som skulle have korrigeret kursen, Nationalbanken, Finanstilsynet, arbejderbevægelsen, eller medierne, dansede alle med.<br /> <br /> </span><span>En kritisk analyse af den islandske krise er noget, som vi i vores sammhænget kan tage til eferretning og lære noget af.<br /> <br /> </span><span>Det som skete i Island har blandt andet udgangspunkt i en form for en politiske ideologi, som i realiteten ligger langt fra det som den nordiske model bygger på.<br /> <br /> </span><span>Den bygger på en kritisk offentlighed, og ikke ukritiske manipulationer som gjorde sig gældende her.<br /> <br /> </span><span>Den bygger på kristiske medier.<br /> <br /> </span><span>Den bygger på folkelighed og den enkeltes ret, som er blevet udviklet på en helt anden måde en her.<br /> <br /> </span><span>Og den bygger på skrevne og uskrevne demokratiske spilleregler som ikke længere er en del af den islandske politiske tradition.<br /> <br /> </span><span>Det nordiske folk vil aldrig gå med til privatisering af sundhedsområdet, sådan som man havde planer om i Island, som et sidestykke til bankernens vulgær-kapitalisme.<br /> <br /> </span><span>Men jeg tror på at det nordiske folk er mere end villige til at stötte et tætter samarbejde på sundhedsområdet inden for Norden hvor den folkelige tradition fastholdes, hvor en lige tilgang til tjenesterne bliver fasthold og hvor sundhedstjenesterne bliver defineret som samfundsmæssige lösninger og <strong>ikke business for banker og kapitalejere</strong>.<br /> <br /> </span><span>Derfor er det uhyre vigtigt at værne om den nordiske model, og arbejde sammen på det grundlag. Glem ikke at de Nordiske lande har udviklet sundhedssystemer uden lige i verden på sin folkelige måde.<br /> <br /> </span><span>Det system blev ikke skabt at banker, forsikringsfirmaer, investorer og kapitalejere.</span></p> <p><span> </span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)</span></strong></p> <p><span> </span></p> <p><span> </span></p> <br /> <br />

2009-03-08 00:00:0008. mars 2009Seminar on Human Resources for Health the Future of Health Care

<p><strong><span>Ögmundur Jónasson<br /> </span><span>heilbrigðisráðherra</span></strong></p> <p><span> </span></p> <p><span> </span></p> <p align="center"><strong><span>Address by Mr Ögmundur Jónasson, Minister of Health of Iceland,<br /> </span></strong> <strong><span>at the Seminar of the World Medical Association (WMA):<br /> </span></strong><strong><span>&ldquo;Human Resources for Health & the Future of Health Care&rdquo;,<br /> </span></strong><strong><span>Grand Hotel, Reykjavik, 8 March 2009 at 9 am.</span></strong></p> <p><span> </span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Dear Distinguished Guests,</span></p> <p><span><br /> It gives me great pleasure to address this first Seminar of the World Medical Association (WMA) held here in Iceland. The Icelandic Medical Association was one of the</span> <span>27 founders of the Association back in 1946 and has been an active participant especially during the last decade.<br /> <br /> </span> <span>It was an honor for Iceland and the Icelandic health care system to have Dr. Jon Snædal, elected as the president of the World Medical Association during the period from 2007 to 2008. He is the first Icelander who has served as the president of this Association.<span> </span> Dr. Jon Snædal is a good friend of mine and his dedication to</span> <span>his work is evident and is one of the reasons for why we are here today.</span></p> <p><span>Dear guests,<br /> <br /> </span><span>I am pleased to see that such a large group of health professionals have considered it worthwhile to come to our country and to participate in this seminar. I also welcome the large attendance, from Iceland. <span>I can see from the list of participants that this meeting joins professionals from various fields of health.<br /> <br /> </span></span> <span>Looking at the program I can tell that you will have an exciting agenda for the next two days that consists of presentations, roundtable discussions and workgroups.<br /> <br /> </span><span>You will be discussing mainly two topics, one of which is the <strong>critical shortage of health care professionals</strong> and how to react to that problem. I understand that this is the situation in more than 50 countries in the world most of whom are in</span> <span>sub-Saharan Africa, and in parts of Asia and the Americas<span>.</span> According to the World Health Organization there is a global health workforce deficit of more than four million people.<br /> <br /> </span><span>In response to this situation the World Health Organization has come up with "Task Shifting" where</span> <span>specific tasks are moved, where appropriate, <span>to less specialized health workers,</span> with shorter training and less qualifications or even to workers with no health training at all in order to make more efficient use of available human resources for health.<br /> <br /> </span> <span>We are faced with a difficult challenge. On one hand I understand the frustration of health care professionals that fear devaluation of their education or profession, but on the other hand what options are there for countries that desperately need health care but do not have the qualified human recourses needed. Some countries are even able to educate what would bee seen as a critical mass of health care workers but then loose them to other countries with better work conditions and higher wages.<br /> <br /> </span> <span>As I see it, task shifting alone will not resolve this crisis involving the health workforce. In my opinion it is very important that health authorities do not see this as a substitute for other investments in human resources for health.</span></p> <p><span>Dear guests,<br /> <br /> </span><span>I understand that task shifting is already being implemented to various degrees in a number of countries, and some forms of task shifting has been adopted informally in a response to human resources needs throughout history.<span> <br /> <br /> </span></span> <span>This brings us to the second main topic of your meeting and that is interprofessional relations.<br /> <br /> </span><span>In Iceland we have always been so fortunate to have well educated and progressive health workers. We have 32 different fields of health professionals, some of which have regulated areas of work. Therefore, I could see difficulties in moving some task between different fields of health professionals as they would require an enabling regulatory framework.<br /> <br /> </span> <span>In Iceland we have not had much debate on this issue and most seem to be happy with the current arrangement.<br /> <br /> </span><span>But, here, as in some other countries, the role nurses for example has been extended in some settings to include the prescription of routine medication. In Iceland, Nurses are allowed to prescribe emergency contraception pill.</span></p> <p><span>Dear guests!</span></p> <p><span>I would like to use this opportunity to thank all those who have organized this seminar. I have no doubt that this will be an exciting, memorable and fruitful seminar and that it will provide an active forum for presentations and discussions of &ldquo;<strong><em>Human resources for health & the future of health care&rdquo;.<br /> <br /> </em></strong></span><span>And last but not least I hope you will have an enlightening and interesting time here in Iceland.<br /> <br /> </span><span>Thank you for your attention.</span></p> <p><span> </span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)</span></strong></p> <br /> <br />

2009-03-07 00:00:0007. mars 2009Lífshættir hafa áhrif

<h2 align="center"><span>Lífshættir hafa áhrif</span></h2> <p><span></span></p> <p><span>Mikið hefur áunnist í krabbameinsvörnum á þeim tæpu 60 árum sem Krabbameinsfélag Íslands hefur verið starfrækt. Ljóst er að félagið hefur lagt lóð sitt á vogarskálarnar með ötulli vinnu að forvörnum, rannsóknum og greiningu krabbameina til að ná þeim árangri sem við búum við í dag.<br /> <br /> </span><span>Krabbameinsfélagið hefur beitt sér fyrir fjölda átaksverkefna og af umfjöllun mætti draga þá ályktun að krabbamein væri algengara hjá íslenskum konum en körlum. Þessu er öfugt farið. K<span>arlmenn greinast oftar með krabbamein en konur en það hafa ekki verið til hentugar skimunaraðferðir og því ekki verið hægt að bjóða upp á hópleit hjá körlum. Forvarnarstarfið hefur því í meira mæli beinst að konum þar til nýlega að breyting hefur orðið þar á.</span></span></p> <h3><span><em>Forvarnir</em></span></h3> <p><span>Sem heilbrigðisráðherra fagna ég átaki Krabbameinsfélagsins, enda brýnt að vekja karla til umhugsunar um hvernig þeir geta sjálfir minnkað hættuna á að fá krabbamein.<br /> <br /> </span> <span>Horfur þeirra sem greinast með krabbamein hér á landi eru almennt góðar og er heilbrigðisþjónusta okkar vel í stakk búin til að takast á við þennan sjúkdóm. Þrátt fyrir þetta skiptir miklu að reyna að koma í veg fyrir krabbamein með ýmiskonar forvörnum.</span> <span>Sýnt hefur verið fram á að heilsusamlegur lífsstíll, góð heilsa og hollt mataræði hafa mikið forvarnargildi en aðrir þættir spila einnig inn í, s.s. erfðir og umhverfisáhrif.<br /> <br /> </span> <span>Að auki er oft talað um krabbamein sem sjúkdóm efri áranna. Íslendingar verða allra þjóða elstir og því eðlilegt að krabbamein sé algengt dánarmein hér en krabbameinsvarnir geta komið í veg fyrir ótímabæran dauða af völdum krabbameina.<br /> <br /> </span><span>Rannsóknir sýna að auk reykinga, sem við vitum að auka hve mest líkur á krabbameinum, þá á óhollusta í mat, ofþyngd og hreyfingarleysi að einhverju leyti þátt í um 30% allra tilfella krabbameina í vestrænum ríkjum heims. Mikilvægi þess að reykja ekki, borða hollan mat, halda réttri líkamsþyngd og hreyfa sig verður seint brýnt um of fyrir fólki.</span><span>&nbsp;</span></p> <h3><span><em>Heilbrigðir lífshættir</em></span></h3> <p><span>Heilbrigður lífsstíll, næg hreyfing og jafnvægi og hóf í matarvenjum er lykillinn að bættri heilsu og vellíðan og fyrirbyggjandi gagnvart sjúkdómum hvort sem um ræðir krabbamein, hjarta- og æðasjúkdóma eða áunna sykursýki svo fátt eitt sé nefnt.</span> <span><br /> <br /> </span><span>Kæru landsmenn. Ég hvet ykkur til að styðja við átakið sem nú er í gangi og hugleiða hvernig þið getið sjálf nýtt ykkur það, eða stutt þá sem í kringum ykkur eru til að nýta sér þá vitneskju og úrræði sem við í dag búum yfir.</span></p> <p align="center">&nbsp;</p> <p align="center"><em><span><strong>Ögmundur Jónasson</strong></span></em></p> <p align="center">&nbsp;</p> <p align="center">&nbsp;</p> <br /> <br />

2009-02-16 00:00:0016. febrúar 2009Ráðherra fundaði með starfsmönnum Landspítala

<p><strong><span>Ögmundur Jónasson<br /> heilbrigðisráðherra</span></strong></p> <p><strong><span></span></strong></p> <p><strong><span>&nbsp;</span></strong></p> <p><strong><span>&nbsp;</span></strong></p> <h2 align="center"><span>Heilbrigðisráðherra fundaði með starfsmönnum Landspítala<br /> 16. febrúar 2009</span></h2> <p>&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><span>Gott fólk.<br /> <br /> </span><span>Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári. Á þessa stofnun, Landspítala háskólasjúkrahús, er reist krafa um að skera niður um 2,6 milljarða &ndash; tvö þúsund og sex hundruð milljónir. Þar er um að ræða gamlan vanda og nýjan, skuldahala sem eltir stofnunina út úr meintu góðæri, halla af völdum gengishraps, og síðan er það niðurskurðarkreppan, í bland runnin undan rifjum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, International Monetary Fund, sem boðinn hefur verið upp á dekk á íslensku þjóðarskútunni.<br /> <br /> Alla mína daga í verkalýðsstarfi og pólitík hef ég barist fyrir auknu framlagi til samfélagsþjónustunnar og þá ekki síst heilbrigðiskerfisins, lífæðar velferðarsamfélagsins. Og ég hef ekki verið einn um þetta viðhorf. Hver skoðanakönnunin á fætur annarri í áranna rás hefur sýnt að vilji yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar stendur til að greiða nægilega skatta svo reka megi öflugt heilbrigðiskerfi &ndash; því flest okkar vilja fá að borga til heilbrigðisþjónustunnar á meðan við erum heilbrigð og vinnufær í stað þess að láta rukka okkur þegar heilsan brestur. Þegar við erum komin inn á gangana hérna hjá ykkur viljum við ekki láta leita í vösum okkar &ndash; við komum hingað hjálparþurfi en ekki í viðskiptaerindum og erum þakklát fyrir þá aðhlynningu og lækningu sem við fáum frá ykkar hendi. Og þannig viljum við helst hafa það fyrir alla. Þetta er hið almenna viðhorf á Íslandi. Sem betur fer.<span>&nbsp;&nbsp;&nbsp;<br /> <br /> </span></span> <span>Það breytir því ekki að hér stend ég, í þann veginn að hefja predikun um þörf á niðurskurði, maðurinn sem fyrir örfáum mánuðum krafðist hins gagnstæða. Þá benti ég á &ndash; réttilega &ndash; að þessi stofnun hefur, samkvæmt úttekt Ríkisendurskoðunar, aukið framleiðni sína jafnt og þétt &ndash; á hverju einasta ári um langt árabil. Í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um árangur LSH 1999 - 2004 sem gefin var út í desember 2005 kemur fram að raunkostnaður við rekstur LSH hafi nánast staðið í stað á þessu fimm ára tímabili þrátt fyrir aukin afköst. Afköst jukust í heild um 9% á þessu tímabili og framleiðni vinnuafls um 12,6%. Við skulum einnig hafa í huga stóraukið álag vegna breyttrar aldurssamsetningar og fjölgunar í nærumhverfi spítalans. Íbúafjöldi á höfuðborgarsvæðinu var árið 2004, 184.101 en var í fyrra 201.585.<span>&nbsp;</span> Þetta er fjölgun um 17 þúsund manns á fjórum árum &ndash; á þessum tíma hefur með öðrum orðum bæst við hér í næsta nágrenni ígildi myndarlegs bæjarfélags!<br /> <br /> </span> <span>Allt þetta þýðir á mannamáli að sömu verk eru unnin með sífellt minni tilkostnaði. Þetta er afrek. En einnig þessu má ofgera og er hætt við að ef of stífar kröfur eru gerðar um niðurskurð bresti eitthvað í þjónustunni, álagið verði of mikið á starfsfólkið og þjónustan versni. Haft var eftir formanni félags Hjúkrunarfræðinga í fréttum í gær að hún teldi ekki útilokað að niðurskurðurinn nú tefldi öryggi sjúklinga í tvísýnu. Þá mátti heyra varnaðarorð formanns Læknafélagsins í morgunfréttum og svipaðar áherslur hafa heyrst frá formanni Sjúkraliðafélagsins. <strong>Þessi varnaðarorð þarf að taka alvarlega þótt ég vilji nota þetta tækifæri til að lýsa fullu trausti á stjórnendur sjúkrahússins sem ég tel fara fram af ábyrgð og sýna varfærni við þessar erfiðu aðstæður.</strong><span>&nbsp;<br /> <br /> </span></span> <span>Við skulum aldrei missa sjónar á því að sparnaður er af hinu góða ef hann næst með bættu skipulagi, betri nýtingu og meiri árvekni. Í gær undirritaði ég lyfjareglugerð sem felur í sér að samanlagður lyfjasparnaður verður &ndash; þegar reglugerðin rennur saman við ákvarðanir Lyfjagreiðslunefndar &ndash; 1300 milljónir á þessu ári. Þetta er liður í niðurskurðinum sem heilbrigðisráðuneytið er ábyrgt fyrir. En þrátt fyrir auknar álögur á sjúklinga er reynt að halda þannig á málum að réttlætis sé gætt. Öldruðum, börnum, öryrkjum og atvinnulausum er hlíft eftir því sem kostur er og breytingin er skattgreiðendum til hagsbóta því reynt er að stuðla að breyttri og ódýrari lyfjaneyslu. Kallað er eftir samstarfi lækna og annarra heilbrigðisstétta um framkvæmdina þannig að sparnaður náist án þess að skaða sjúklinginn. Þarna er því þrátt fyrir allt verið að stíga skref sem vonandi er til góðs þegar upp er staðið. Nákvæmlega þetta lít ég á sem mitt hlutverk: <strong>Að standa vörð um grunn velferðarkerfisins á erfiðum tímum, haga verkstjórn með þeim hætti að kreppan og niðurskurðurinn verði ekki til að valda varnalegu tjóni heldur beina honum inn í eins uppbyggilegan farveg og framast er unnt.<br /> <br /> </strong></span><span>Verkefnið er erfitt. Við erum beðin um að spara í stofnunum sem hafa verið fjársveltar um árabil. Það hefur nefnilega alltof lengi verið leikinn þykjustuleikur í heilbrigðiskerfinu, þar sem ekki hefur mátt hækka laun hins almenna starfsmanns, eða fjölga störfum og því hefur starfsemin verið rekin á hlutastörfum með yfirvinnu í stað þess að semja um eðlileg kjör. Reikningar við lyfjabirgja hafa verið greiddir seint og illa. Kerfið hefur verið fullt af ósannindum og leikaraskap, til að uppfylla óraunhæfar áætlanir.<br /> <br /> </span><span>En nú þurfum við að fara að lögum, fjárlögum sem sumpart voru samin af útlendingum, sem þurfa ekki að standa hér og útfæra hugmyndir sínar; lögum sem síðan voru samþykkt af Íslendingum sem því miður sumir hverjir hafa um skeið horft til heilbrigðisþjónustunnar sem auðlindar fyrir tekjuþyrsta auðmenn.<br /> <br /> </span> <span>Á sama tíma og við rifum seglin er okkur greint frá skuldum ríkissjóðs sem nema mörg hundruð milljörðum &ndash; jafnvel þúsundum milljarða- og hrannast upp. Icesafe lánin ein og sér gætu staðið í 6-7 hundruð milljörðum brúttó á þessu ári sem þýðir, hver svo sem endanleg niðurstaða verður, að þessi upphæð er á vöxtum þar til skuldirnar hafa verið færðar niður. Hvert vaxtastig á Icesave lánunum einum til eða frá er þá ígildi niðurskurðarins í heilbrigðiskerfinu á þessu ári.<br /> <br /> </span> <span>Það liggur við að maður þurfi að láta segja sér þetta tvisvar. Hvert vaxtastig á Icesave lánunum einum er þá ígildi niðurskurðarins í heilbrigðiskerfinu sem lögbundinn var í fjárlögum í desember samkvæmt fyrirmælum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.<br /> <br /> </span><span>Tökum annað dæmi. Inni í hagkerfinu eru fjögur hundruð milljarðar í krónubréfum, að uppistöðu til í eigu nokkurra útlendra auðmanna. Við 15% innlánsvexti eru mánaðarlegar vaxtagreiðslur 5 milljarðar. Ef mín hagfræði réði yrðu vextir skornir niður við trog til að vernda atvinnulíf og húsnæðiseigendur. Ef vextirnir á jöklabréfunum stæðu í 5% þá yrði vaxtakostnaður ekki 5 milljarðar á mánuði heldur 1,7 milljarðar. Mismunurinn á ári er næstum tífaldur fyrirhugaður sparnaður í heilbrigðiskerfinu á þessu ári.<br /> <br /> </span> <strong><span>Þetta er samhengi sem við megum aldrei gleyma og sú krafa stendur á stjórnvöld landsins að fá þessu breytt.<br /> <br /> </span></strong><span>Við vitum einnig að samdráttur í velferðarþjónustunni &ndash; fækkun starfa þar leiðir til aukins atvinnuleysis. Samdráttur í heilbrigðisþjónustunni er fækkun í umönnunarstörfum &ndash; kvennastörfum. Viljum við frekar greiða heilbrigðisstéttunum atvinnuleysisbætur en laun? Þetta þurfa stjórnvöld og við öll að vera meðvituð um og halda til haga á vinnuborði hins pólitíska ákvörðunarvalds þegar fjárlög fyrir næsta ár eru smíðuð. <strong>Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að standa vörð um heilbrigðiskerfið þegar að þeirri vinnu kemur.<br /> <br /> </strong></span> <span>Ég hef ekki breytt um skoðun. En ég segi jafnframt að sú staða sem nú er uppi eigi að verða okkur tilefni til að kasta burt öllum gervilausnum fortíðarinnar, öllum óheiðarleikanum í kerfinu, allri uppgjafarhugsun og að við ákveðum hér og nú að sú endurskipulagning sem við verðum að fara í verði sá grundvöllur sem geri okkur fært að byggja heilbrigðisþjónustu Íslendinga á til framtíðar.<br /> <br /> </span> <span>Baráttan fyrir eflingu heilbrigðiskerfisins þarf að byggja á frjórri umræðu, ekki bara hér innandyra heldur úti í þjóðfélaginu. Við megum ekki hætta að vera stolt af heilbrigðiskerfi, sem er enn á við það sem best gerist á byggðu bóli. Þjóðin þekkir af eigin raun þá natni, þá samviskusemi og þann kærleika sem hún mætir þegar hún þarf að sækja umönnun til heilbrigðisstéttanna. Ég er sannfærður um að þjóðin vill tryggja þeim stéttum sem hér vinna bestu aðstæður og góð kjör.<br /> <br /> </span> <span>Til frambúðar má það ekki gerast að sparnaður verði sóttur í vasa starfsfólks á heilbrigðisstofnunum. Heilbrigðiskerfið á ekki að fjármagna með því að leggja skatta á sjúklinga eða gjöld á veikindi. Við eigum hins vegar<span>&nbsp;</span> að freista þess að bæta skipulag, nýtingu og ná fram aukinni hagkvæmni í innkaupum og öllu skipulagi. Allt þetta á að vera hægt að gera í sátt og samvinnu.<br /> <br /> </span><span>En núna er staðreyndin sú að ekki verður undan því vikist að rifa seglin.Næstum allt það sem sagt var fyrir sex mánuðum er nú úrelt. Á blaðsíðu 17. í nýbirtri skýrslu tveggja hagfræðinga, Jóns Daníelsssonar og Gylfa Zoega er gefið til kynna að ástæða sé til að óttast gjaldþrot ríkissjóðs: <em>&ldquo;Á heildina litið er staða ríkissfjármála á Íslandi hættuleg...Þessi vandamál eru ekki líkleg til að hverfa til meðallangs tíma. Við getum búist við verulegum fjölda gjaldþrota, ört vaxandi atvinnuleysi og landflótta?&rdquo;<br /> <br /> </em></span><span>Við þetta má bæta að ef fer fram sem horfir þá mun atvinnuleysistryggingasjóður tæmast um næstu áramót. Það þýða enn meiri álögur. Fyrir utan þá þjáningu sem því fylgir að missa vinnuna.<br /> <br /> </span> <span>Fátt er eins slæmt og að missa vinnuna; felur í sér jafn mikla höfnun samfélagsins sem við erum þó öll hluti af, fátt hefur eins mikil áhrif á þann sem vill vinna og að fá það ekki.<br /> <br /> </span> <span>Þess vegna segi ég: <strong>Áður en fólki er sagt upp störfum þarf að leita allra leiða til sparnaðar, þeir sem hafa meira verða að afsala sér til þeirra sem hafa minna. Krafan stendur nefnilega núna á okkur öll.</strong> Ég vorkenni engum manni sem hefur það sæmilegt að gefa tímabundið eftir &ndash; en hin sem ekkert hafa aflögu, hafa lág laun eða það sem er ennþá verra hafa mist atvinnuna, eiga mína samúð &ndash; alla. <strong><br /> <br /> </strong></span><span>Mér fannst það vel sagt hjá einum samstarfsmanni mínum í heilbrigðisráðuneytinu að við myndum sem þjóð hafa okkur í gegnum vandann ef við bærum gæfu til að vinna saman. Þá myndum við líka ná árangri: Því væri nú ekki tíminn til að halda sig neðanþilja &ndash; nú þyrftu allir upp á dekk að brjóta ísinn.<span>&nbsp;<br /> <br /> </span></span> <span>Og að lokum þetta: Sá sparnaður sem við þurfum að ná fram, verður að verða grundvöllur sóknar til framtíðar. Við ætlum okkur að efla heilbrigðisþjónustuna til framtíðar. Þetta verður að vera grunnhugsunin í öllu sem við gerum. Að við tökumst ekki einvörðungu á við verkefnið sem þjóð í vanda, heldur þjóð sem er að undirbúa nýja sókn. <strong>Þess vegna þarf núna að ræða um framtíðarsýn. Ég kalla eftir þeirri umræðu.<br /> <br /> </strong></span><span>Við sem viljum efla heilbrigðiskerfið og gera það sterkara og betur í stakk búið til að takast á við framtíðina skulum nú saman huga að því hvernig megi straumlínulaga allt okkar starf, með því að nýta aðföngin betur, með því að velja ódýrari lyf þar sem það á við, með því að skipuleggja tímann betur, með því að jafna kjörin, með því að hver og einn leggi til málanna, með því að auka heiðarleikann í kerfinu. <strong>Þannig og aðeins þannig náum við árangri: Með því að takast í sameiningu á við verkefnið. Og gleymum því aldrei að takmarkið er að láta þetta bitna sem allra minnst á þeirri þjónustu sem veitt er.<br /> <br /> </strong></span><span>Sjálfur ætla ég að fara varlega í að gefa loforð. Nema einu skal ég lofa. <strong>Ég ætla að reyna að gera allt sem í mínu valdi stendur til að varðveita sem best á þessum erfiðu tímum það fjöregg þjóðarinnar sem heilbrigðisþjónustan er.</strong> Ég veit &ndash; og við vitum það öll &ndash; að besta fjárfesting sem enn hefur verið fundin upp er góð heilsa.<br /> <br /> </span> <span>Stöndum vörð um velferðarkerfið. Gerum það saman. Með félagslegt réttlæti og sanngirni að leiðarljósi. Þá mun okkur vegna vel. Þá munum við ná árangri &ndash; saman.</span></p> <p><span><span>&nbsp;</span></span></p> <br /> <br />

2009-02-10 00:00:0010. febrúar 2009Málþing um einelti á netinu

<p><strong><span>Ögmundur Jónasson</span></strong></p> <p><strong><span>heilbrigðisráðherra</span></strong></p> <p align="center"><strong><span>Ávarp Ráðherra</span></strong></p> <p align="center"><strong><span>Málþing um einelti á netinu</span></strong></p> <p align="center"><strong><span>HÍ, Skriðu, Stakkahlíð 10. feb 2009 kl: 14.30 -16.15</span></strong></p> <p><span> </span></p> <p><span> </span></p> <p><span>Kæru gestir<br /> <br /> </span><span>Allt frá því veraldarvefurinn kom til sögunnar varð ljóst að þar var komið tæki sem gerði mannkyninu kleift að afla, miðla og skiptast á upplýsingum með hætti sem við höfðum aldrei kynnst áður. <span> </span>Tölvan sem fyrst í stað veitti skemmtun og hafði komið í stað ritvélarinnar sem verkfæri tók nú á sig nýtt hlutverk og varð að einskonar upplýsingagátt inn á hvert heimili og vinnustað í hinum vestræna heimi. Börn og unglingar, sem eru afar móttækileg fyrir nýungum, bundust strax ákveðnum böndum yfir þessari nýju tækni. Jafnframt því að tileinka sér snemma samskiptamöguleika farsímans voru börn og ungmenni einnig fljót að aðlaga sig og nýta tölvurnar sem samskipta- og upplýsingatæki.<br /> <br /> </span><span>Nú er svo komið að það finnst varla barn eða ungmenni sem ekki á farsíma eða tölvu. <span> </span>Segja má að tölvurnar hafi gerbreytt því hvernig við eigum samskipti. Samskipti án talaðra orða. Auðvitað höfum við áður átt samskipti án talaðra orða t.d. með bréfaskrifum og bréfdúfum hér áður fyrr en sá hraði og aðgengileiki sem tæknin hefur veitt okkur hefur valdið stakkaskiptum. Unglingar og börn hafa verið sérstaklega dugleg við að tileinka sér þennan nýja samskiptamáta.<br /> <br /> </span><span>Við könnumst öll við unglinginn sem kemur heim eftir skólann og kveikir á fartölvunni og loggar sig inn á sitt heimasvæði. Opnar spjallforritið MSN og sér að þar eru nokkrir vinir inni. Skoðar heimasíðuna sína og athugar hvort einhver hafi skrifað í gestabókina. Einn hefur skrifað inná síðuna. Þar standa niðrandi orðin &bdquo;hæ ljóta, þú ert feit&ldquo;.<span> </span> Á meðan þetta gerist hafa fimm vinir bæst í hóp þeirra sem unglingurinn er að spjalla við á MSN um áhugamálin, skólann og fleira. ´Hæ&rsquo; frá vini á MSN skýtur upp kollinum. Hún vill ekki fara af spjallinu á meðan vinkonur hennar eru þar enn inni því þá gætu þær jafnvel talað illa um hana. Það er að nálgast háttatíma en hún vill ekki vera fyrst til að fara. <span> <br /> <br /> </span></span><span>Öll þekkjum við til slíkra samskiptamynstra barna og unglinga á netinu. Samskipti barna og ungmenna á netinu eru að öllu jöfnu jákvæð og uppbyggileg. En ef til vill má segja að sakir eðlis samskiptamiðilsins, mögulegs nafnleysis og fjarlægðarinnar milli aðila aukist líkurnar á neikvæðum samskiptum. Það að áreita og niðurlægja einstakling ítrekað munnlega hefur niðurrífandi áhrif. Það á ekkert síður við um samskipti á netinu. Það er þekkt að einelti er einn af orsakavöldum þunglyndis og annara lyndisraskanna. Einelti hefur niðurrífandi áhrif á sjálfsmynd og sjálfstraust. Langvarandi einelti getur varpað löngum skugga á líf einstaklinga. Það er þekkt að gæði samskipta er einn af fjölmörgum áhrifaþáttum heilbrigðis. Við viljum öll að við séum virt sem manneskjur og að framkoma annarra í okkar garð sé uppbyggjandi. Börn og ungmenni eru enn að læra og þroskast og meðan við leiðbeinum þeim og kennum þeim að fóta sig í samskiptum við aðra er ekki síður mikilvægt að kenna þeim að sömu reglur gildi í samskiptum á netinu og öðrum samskiptum. Það gilda sömu umgengisreglur í samskiptum við annað fólk í netsamfélaginu og almennt, enda netsamfélagið órofahluti af samfélaginu. <span> <br /> <br /> </span></span><span>Á vegum heilbrigðisráðuneytisins kom út á síðasta ári Heilsustefna sem í er að finna 11 markmið og 30 aðgerðir til heilsueflingar. Eitt af markmiðum stefnunnar er að &bdquo;stuðla að heilbrigðum lífsháttum meðal barna á grunnskólaaldri&ldquo;. Ein aðgerðin undir því markmiði er að hvetja og aðstoða grunnskóla við að útfæra heilsustefnu útfrá skólanámskrá sinni. Slíkar heilsustefnur eiga tvímælalaust að taka til eineltis í hvaða formi sem það birtist.<br /> <br /> </span><span>Ég tel tækifæri fyrir ný skólaráð grunnskólanna, sem í sitja foreldrar, skólastjórnendur, aðilar úr grenndarsamfélaginu og nemendur, að útfæra heilsustefnu skólans sem hluta af skólanámskránni sinni. Við slíka vinnu fengju skólaráðin aðstoð heilbrigðisráðuneytis og Lýðheilsustöðvar samkvæmt Heilsustefnunni. <span> </span><span> <br /> <br /> </span></span><span>Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Við megum ekki gleyma því að án öryggis er ekkert frelsi. Þetta á ekki hvað síst við á netinu. Með þetta að leiðarljósi lýsi ég þetta málþing um rafrænt einelti sett.</span></p> <p><span> </span></p> <p><strong><span>(Talað orð gildir)</span></strong></p>

Um ráðuneytið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira