Hoppa yfir valmynd

Spurt og svarað um grímunotkun

Þar sem húsnæði er illa loftræst eða ekki er hægt að tryggja nálægðartakmörkun svo sem í heilbrigðisþjónustu, innanlandsflugi og ferjum, almenningssamgöngum, leigu­bifreiðum og hópbifreiðum, í verklegu ökunámi og flugnámi, starf­semi hárgreiðslustofa, snyrtistofa, nuddstofa, húðflúrstofa, hundasnyrtistofa, sólbaðsstofa og annarri sam­bæri­legri starfsemi. Einnig á að nota grímur á sitjandi viðburðum (athöfnum trú- og lífskoðunarfélaga, sviðslistar-, menningar- og íþróttaviðburðum, ráðstefnum, fyrirlestrum og sambærilegum viðburðum).

Þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðartakmörk á milli nemenda og kennara þarf kennari að notast við grímu.
Nei, grímuskylda nær ekki til barna sem fædd eru 2005 og síðar.
Nei, grímuskylda nær ekki til barna sem fædd eru 2005 og síðar.
Ef ekki er unnt að halda 1 metra nálægðartakmörk í skólastarfi þurfa nemendur og kennarar að nota grímu, svo sem í verklegri kennslu, listkennslu og kennslu nemenda á starfsbrautum.
Já, þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðartakmörk, svo sem í almenningssamgöngum, leigubifreiðum og hópbifreiðum, skal notast við grímur.
Já, á sitjandi viðburðum skal bera grímu nema þegar neytt er drykkjar- eða neysluvöru.
Já, á sitjandi viðburðum skal bera grímu nema þegar neytt er drykkjar- eða neysluvöru.
Já, á sitjandi viðburðum skal bera grímu.
Já, þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðartakmörk, svo sem á hárgreiðslustofum, snyrtistofum, nuddstofum, húðflúrsstofum, hundasnyrtistofum, sólbaðsstofum og annarri sambærilegri starfsemi, skal notast við grímur.
Nei, þar sem unnt er að tryggja 2 metra nálægðartakmörk, líkt og í verslunum, þarf ekki að nota grímu.
Nei, þar sem unnt er að tryggja 2 metra nálægðartakmörk, líkt og í líkamsræktarstöðvum, þarf ekki að nota grímu.
Nei, þar sem unnt er að tryggja 1 metra nálægðartakmörk, líkt á veitingastöðum, þarf ekki að nota grímu.
Heilbrigðisstofnanir, hjúkrunarheimili og sambærilegar stofnanir setja sér reglur um sína starfsemi, svo sem um heimsóknir og hlífðarbúnað. 
Já, þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægðartakmörk, svo sem í verklegu ökunámi og flugnámi, skal notast við grímu.
Já, í þeirri starfsemi þar sem ekki er gerð krafa um grímunotkun er grímunotkun valfrjáls.
Á samkomum sem ekki falla undir reglur um sitjandi viðburði, öllum vinnustöðum og allri annarri starfsemi, m.a. verslunum og heilsu- og líkamsræktarstöðvum.
Í skólastarfi, á sitjandi viðburðum (athöfnum trú- og lífskoðunarfélaga, sviðslistar-, menningar- og íþróttaviðburðum, ráðstefnum, fyrirlestrum og sambærilegum viðburðum), á veitingastöðum, og sund- og baðstöðum.

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira