Hoppa yfir valmynd
13. febrúar 2009

Ríkisstjórnarfundur 13. febrúar 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Framkvæmdanefnd um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar

Dóms- og kirkjumálaráðherra

  1. Breyting á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
  2. Frumvarp til laga um breyting á lögum um aðför, nauðungarsölu og gjaldþrot

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Minnisblað um ýmis atriði er lúta að málefnum landbúnaðarins

Fjármálaráðherra

  1. Lagabreytingar til að styrkja skattframkvæmd og vinna gegn skattundanskoti
  2. Frumvarp til laga um afnám laga um eftirlaun forseta Ísland, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum