Hoppa yfir valmynd
24. febrúar 2009

Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1. Samninganefnd vegna lánafyrirgeiðslu frá Norðurlöndunum, Póllandi og Rússlandi

Samninganefnd vegna lána vinaþjóða skipa eftirtaldir:

  • Jón Sigurðsson, fulltrúi fjármálaráðherra, formaður
  • Sturla Pálsson, fulltrúi Seðlabanka Íslands
  • Björn Rúnar Guðmundsson, fulltrúi forsætisráðherra
  • Martin Eyjólfsson, fulltrúi utanríkisráðherra.

1. Samninganefnd vegna viðræðna um Icesave skuldbindingar

Í samninganefnd vegna Icesave skuldbindinga eiga sæti eftirtaldir:

  • Svavar Gestsson, sendiherra formaður
  • Páll Þórhallsson, fulltrúi forsætisráðherra
  • Indriði Þorláksson, fulltrúi fjármálaráðherra
  • Áslaug Árnadóttir, fulltrúi viðskiptaráðherra
  • Martin Eyjólfsson, fulltrúi utanríkisráðherra
  • Sturla Pálsson, fulltrúi Seðlabanka Íslands

Viðskiptaráðherra

  1. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn (niðurfellingarreglur)
  2. Frumvarp til laga um breyting á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og lögum um verðbréfaviðskipti (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins)
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)

Utanríkisráðherra

  1. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn
  2. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 142/2008, um breytingu á VII. viðauka (Gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) við EES-samninginn
  3. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar nr. 114/2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn

Umhverfisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd

Félagsmálaráðherra

Frumvarp um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum

Fjármálaráðherra

Minnisblað um frumvarp til að styrkja skattframkvæmd og vinna gegn skattundanskoti - helstu efnisatriði

 

Reykjavík 24. febrúar 2009

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum