Hoppa yfir valmynd
29. september 2009

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. september 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Þingsetning 1. október 2009. Minnistriði fyrir ráðherra

2) Icesave

Iðnaðarráðherra

1) Staðan og framhaldið í olíumálum

Samgönguráðherra

1) Sameining sveitarfélaga

Dóms- og kirkjumálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum

(eignaupptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal, peningaþvætti)

2) Samningar um flutning dæmdra manna við brasilísk stjórnvöld

Fjármálaráðherra

Landið eitt skattumdæmi; tillögur nefndar - til kynningar

Utanríkisráðherra

Þróunarsjóður EFTA 2009-2013 - tillaga um lok samninga við ESB

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum