Hoppa yfir valmynd
16. október 2009

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2009

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Sóknaráætlun 20/20

Mennta- og menningarmálaráðherra

Til kynningar: Frumvarp til laga um fjölmiðla

Utanríkisráðherra

Fullgilding bókunar til breytingar á samningi milli Íslands og Lúxemborgar til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu að því er varðar skatta á tekjur og eignir og staðfesting samkomulags í formi bréfaskipta varðandi bókunina

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Endurskoðun stöðugleikasáttmálans – vextir og afnám gjaldeyrishafta

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti



Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum