Hoppa yfir valmynd
19. mars 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. mars 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 19. mars

Forsætisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldamerkið

Utanríkisráðherra

Schengen: Staðfesting ákvarðana ráðsins frá 30. nóvember og 22. desember 2009

Mennta- og menningarmálaráðherra

1) Ritun og útgáfa á lokabindi Sögu Íslands

2) Sumarvinna fyrir námsmenn

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Frumvarp til laga um heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi í tengslum við uppgjör vegna ráðstöfunar Fjármálaeftirlitsins á eignum og skuldum vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði

Umhverfisráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald

3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðabreyttar lífverur

4) Viðbúnaður vegna tilrauna við björgun á hvítabjörnum

Dómsmála- og mannréttindaráðherra

1) Frumvarp til laga um framkvæmdarvald ríkisins í héraði

2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um happdrætti

3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um útlendinga (mansal)

4) Frumvarp til laga um breyting á lögum um útlendinga (hælisleitendur)

5) Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands

6) Frumvarp til laga um breyting á lögum um embætti sérstaks saksóknara og lögum um meðferð sakamála

7) Verkefni Landhelgisgæslunnar fyrir Landamærastofnun Evrópu

Fjármálaráðherra

Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt - frádráttur kostnaðar vegna vinnu iðnaðarmanna við íbúðarhúsnæði, þ.m.t. sumarhús frá tekjuskattstofni að tilteknu hámarki

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

1) Frumvarp til laga um hvali

2) Frumvarp til laga um skeldýrarækt

Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum